Kennarinn - 01.11.1898, Blaðsíða 7

Kennarinn - 01.11.1898, Blaðsíða 7
NÝ.JAU BIBIÁU8ÖGUU. SéraJón Helgason, kennari við presta- skólan í iieykjavík, liiiin álingainikli starfsmaður kirkjunnar á íslandi, kefur unnið þarft verk fyrir kristindóms-mál- efuið, með því, að gofa út nýjar biblíu- sögur. llefur liinn liáttvirti höfundur sent oss (>itt eint. þeirra og vœntanlega verða þær innan skams auglýstar til kaups í bókaverzliinnnum íslenzkn hér vestra. Að sönnu eru bibliusögurnar ekki nýj- ar að stofninum til, heldur ný útgáfa nf biblí'uSiigum Tnngs, sem séra Jóhann Uorsteinsson í Stafholti þýddi og gaf út fyrir nokkrum árum. l>ær bibiínsögiir voru langbeztu biblíusögurnar, scin vér liöfuin liingað til liaft, en liafa nú okki verið fáanlegar um all-langanu tíma. I’essar IVmps-biblíusögur hefnr nú séra Jón Ilelgason endursamið og aukið og ern þær nú, í þessari nýju mynd, mikið fullkomnari en áður og í alla staði betri. tíitt aðal-einkenni biblíusagna þessara virðist oss )>að, að sagan er sem most iná verða sögð með orðum sjálfrar bibliunu- ar og liefur höfiindurin'i kajipki stað að ná scin róttastri meiiiingu fruintextans,og l*ví ekki farið eftir hinum íslenzka biblíu- texta, og er það kostur mikill á bókinni. þvi útleggingin á íslonzki: biblíiinni er víð.i stórgölluð og ólieppileg. Orðfærið á þessuin nýju bibliiisögum er liið ákjósan- legasta. Sögurnar eru sagðar á svo ein- faldan og skeintilegan liátt, að þær l'est- astþegari liuganemandaus,verð.i ho.ii.m bugðnæinar og vekja hjálionnm kærloika til liiniiar liolgii sögu. Miklu tninni lreistiiig ætti líka að veratil þess,eftirað bafa fcugið þessa kenslubók í ritningar- sögunni, að nemandinn læri biblíusögur a þann ólieppilega liátt, som of-viða á sér stað, nfl. að liera utanbókar, því i þessari bók or sagan sögð svo ljóslegá og skipuloga, að hún getur ekki aiinaö en lests í liuga livers ungliiigs moð moðal- greind, án þess liann þnrli að læra orðin utanbókar. Kirkju8ögu-ágrij)i því. sem preutað varaftan við Tangs biblíusögur, liofur verið slept og gerir liöfiindurinn groin fyrirþvíá þann liátt, að liann álíti það ekki oiga lieima í hiblíusögum. Kkki getum vér að því gort, holdurhefðum vér þókosið,að kirkjusögii-ágripið hefði fylgt moð sem viðba'tir, Auðvitað tilheyrir það ekki sjálfri biblíusögunni, en þar sem ó- missaudi er,að öll ungmomii kynnisérhin helztu atriði kirkju:..".gunnar,einkum sögu liinna fyrstu alda og sögusiðbótarinnar,og l arsemslík fræðsla ætt.i að veítast við l'ermingar-undirbúninginn að afloknu liiblíusögunáminu, þá heföi engin lilutur verið þægilegri en að hafa ágrip þetta preutað á eftir biblíusögunni í sömu bók, oggotum vér ekki séð neitt varhugavert við það. Ilöfundurinn licfur víða í niðurlagi greina tilfært einstök erindi úr íslenzkum ljóðum, einkum Biblíuljóðunum og eru þau öll vol fallin til heiinfærslu )>ess lær- lóms,8eui í frásöguiini felst,og gcrir bók- ina enn |>á skemtilogri. Vér oíinnst okki uin, að biblíusögur þossar verði þegar viðteknar almentsem keuslubók i þeirri fræði, og vér vildum ráða öllum,som biblíusögur vilja oignast, að bíða þar til þessar nýju biblíusögur verða komnar liingað vestur lil vor og )>á vouuiii vér að iivert heimili kaupi )>ær. Svo tjáum vér séra Jóni Ilelgasyni hjartans þakklæti fyrirhiö þarfa verk,sem liuiin liefur iiniiið, og svo vel al' liemli leyst,. Vér viljum benda ölluni lesendum vor- um á hið ágæta tímarit, Thc ITi/.itru/rd lliuiir Jiiurnul, sem geflð or út af Louis Lang Publishing ('.)., í 8t.. Louis, M o, l>að kostir að eins 1 doll. iim árið.

x

Kennarinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kennarinn
https://timarit.is/publication/487

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.