Kennarinn - 01.11.1898, Blaðsíða 1

Kennarinn - 01.11.1898, Blaðsíða 1
Mánaðarrit til notkunar við up'pfro&ðslu barna í sunnudagsskólum og heimahúsum. :"'«• MINNEOTA, MINN., NÖVEMBER 1898. Nr. I. ANNAR ARGANGUR, Nú me8 iiðvontunni hyrjar iiminr árgangur Kemiarans. Vér byrjum liiinn ineö þvl að óska ollum lesendum blaðsins guðs blessunar á hiiiu n\fja kirkjuári, sem fer í hönd, ogbiðju konung kirkjunnar, sem uúksmur "hógj vær og af hjarta lítill&tur", að blnissa ríkulega alla söfuuði vora, nær og f,jær, og gefa oss ollum að geta búið oss iindir hina iniklu fagnaðarliátíð jólanna, sem nú nálgast. Lesendum vorum þurfum vér í þetrn Binn að tilkynna |>að, sem nú segir: 1.—Ollum kauþendum fyrsta argangsins veröur sent petta fyrsta númer annars :1rg., en svo eftir það engum, sem ekki hafa sent oss, eða umboðs- niönnum vorum.andvirði þessa árgangs. 2,- Næsta blað vorður jólablad. Það verður töluvert stærra en vant er og nijög vaudað að frágangi og innihald J>ess verður eins fullkomið og föng eru á. Verið J>á búnir að ondurny*ja áskrift yðiir. svo þér fáið jóhi- bhiðið. 3.—Ritstjóri Kennarans hefúr samið við sc'ra Jónas A. Sigurðsson um að rit í blaðið framveo'is o<j verður hann hér eftir meðritstjóri blaðsins. Vjer efumst ekki um, að öllum, sem séra Jónas þekkja, þyki þetta góð tíð- indi og er oss i'uiægja iið geta sagt frá þvl. Þær greiuar, sem síra Jónas ritar, verða merktar með stöfunum •'J.A.S."' Allar nafnlausar greinar verða eftir ritstjórann eins og að undanföruu. Vér httfiiui [>á von, að þessi árgangur geti orðið í alla staði beturúrgarði gerður en liinn fyrsti. Vór skulum gera ult, sem í voru valdi stmdur ul |>ess, og yður, góðir vinir, biðjuin vér sið liji'ilpii oss til þess. Sendið Keiinaraniini línu viö og við og hjálpiö með þvi til að gjöra blaðið seni tilbreytilegiist. Svo byrjar Kennarinn aiinan árgiing sinn í drottins uafni.

x

Kennarinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kennarinn
https://timarit.is/publication/487

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.