Kennarinn - 01.11.1898, Síða 1

Kennarinn - 01.11.1898, Síða 1
Mánaðarrit tit notkunar rid uppfrœðsln barna í stmnudagsskölum »;/ heimahúsum. 2. íirg. MINNEOTA, MINN, NÓVEMBEli 1898. Nr. I. ANNAR ÁKGANGUK, Nú raeð aðventunni byrjar annjar árgangur Kcnnarans. Vér byrjuin liann ineð [n'í að éska blluni lesenduin blaðsins guðs blessunar á liinu n\fja kirkjuári, sem fer í hönd, ogbiðja konung kirkjunnar, seni núksinur “lióg- vær og af lijarta lítillátur’’, að bOssa ríkulega alla söfuuði vora, nær og fjær, og gefa oss Olluni að geta búið oss undir liina niiklu fagnaðarliátíð jiilanna, sem nú nálgast, Lesendum vorum [jurfum vér í |>etta sinn að tilkynna |»að, sem nú segir: 1. Ollum kaupendum fyrsta árgangsins verður sent potta fyrsta númer annars árg., en svo eftir |»að engum, sem ekki liafa sent oss, eða umboðs- inönnuin voruni,and\ irði J»essa árgangs. 2. Næsta blað vorður jólablað. Lað verður tbluvert stærra en vant er og mjög vandað að frágangi og inniliald |»ess verður eins fullkomið og föng eru á. Verið j»á búnir að endurnýja áskrift yðar, svo |»ér fáið jóla- blaðið. 3. —Kitstjóri Kennarans hefnr samið við scra Jónas A. Sií/urðsson um að rití blaðið framvegis og verður liann hér eftir meðritstjóri blaðsins. Vjer efumst ekki um, að öllum, sem séra Jónas pekkja, ]»yki petta góð tíð- indi og er oss ánægja að geta sagt frá pví. Kær greinar, sem séra Jónas ritar, verða merktar ineð stöfunum “J.A.S.” Allar nafnlausar greinar verða eftir ritstjórann eins og að undanförnu. Vér liöfum pá von, að pessi árgangur geti orðið í alla staði beturúrgarði gerður en hinn fyrsti. Vér skuluin gera alt, sem í voru vnlcli sti ndur til |>ess, <»g yður, góðir vinir, biðjum vér að lijálpa oss til pess. Sendið Kennaranum línu við og við og hjálpið með pví til að gjöra blaðið setn tilbreytilegast. Svo byrjar Kennariun annan árgang sinn í drottins nafni.

x

Kennarinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kennarinn
https://timarit.is/publication/487

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.