Kennarinn - 01.11.1898, Blaðsíða 3

Kennarinn - 01.11.1898, Blaðsíða 3
—3 og fylfíjenduni lians, svo fjúsun.lir numna létu ]iá lííið, suinir á liinn hry)lilo<rasta hátt. En upp frá pessu var ]><> farið að tala uni ymsar um- bætur á hinu ytra fyrirkomula<ri. Kirkjuþingin í Písa, Konstans ojr Basel t(>ku ]>að mál hvert eftir annað til meðferðar, en ]>(> án veiulegs gagns. Jóhann Wiklif hóf kenningu sína á Englandi, stríddi um stund en féll fyrir ofurmagni spillingar- innar. Jóhann Húss, hinn lærði for- stóðuinaður háskólans í Prag í Bæ- heimi, reiddi hnefann gegn ranglæti luirðstjórnarinnar, en var l'yrir ]>að brendur á báli. Lærisveinn lians, •leróni frá Prag, tók við af lærimeist- ara sínum en lilaut si'nnu afdrif. .íer- óin Savonarola tók til að prédika á Ítalíu. Um stund virtist swni hon- uin mundi verða nokkuð ágengt með hinni brennandi mælsku sinni. Eh ]>áfi bannfærði liann og bálið sveið hina silfurskæru tnngu lian.s. En miirg-|>úsund bænir fóru nú að stíga aðhásæti hiniinsins, bir jandi uin líf <>g frelsi. Skvldi guð bænheyrft og frelsa? Skyldi sól lians aftur fikína yfir liinn dinnna heim? Uni 100 ár liðu frá dauða llúss. Alvarleg hrevfing fór að færast í hin dauðu bein miðaldanna. Sú hreyf- nig bvrjaði með ]>ví, að lær'dómur og inentun fór aftur að koinast að. Arið 1-140 up]>gi>tvaði Jóliann Gutt- enberg prentlistinn, sem hafði liina niestu [>yðingu fvrir siðbótinn. Lengi hófðn gulhilda-vísindi verið 'ðkuð í Konstantino]>le. Arið i IA3 féll Mikligarður í hendur Tyrkjum. Varð ]>að til ]>ess að margir lærðir menn leituðu þaðan til Italíu. Koma þeirr.a varð orsök til nyrrn bókmenta. Upplysingar-alda þessi (renaissaiice, [>. e. endurfæðing) barst einnig til Hyzkalands. I>ar varð liún aðmiklu liði, ]>ví hún vakti menn lil meðvit- undar um rétt einstaklingsins gegn hinu drottnandi valdi. Rúðólf Agri- kola, Jóh. Keuchlin og Erasmus frá Rotteiidam hétu áðal-talsmenn ]>ess- arar nyju hreyfingar. Petta varð meðal annars til |>ess, aðlærðirmenn fóru á ny að lesa heilaga ritningu. Ny hroyíing varð líka um alla Norðurálfuna við [>að, að Kólumbus fann hinn nvja lieim 149~, sem varð byrjun margra annara landkannana. N'asco de Gaina fann sjóveg til Aust- indía ineð ]>ví að sigla fyrir Góðrar- vonarhi'ifðii <>o- Magellan fór hina fyrstu ferð kring um hnöttinn. Um saina levti var púðrið ut>pg(itvað, sem algerlega breytti hernaðar-að- ferðum |>jóðanna. Alt þetta setti hlutina í hreyíingu. Alt benti á, að stór bylting væri í nánd,- En hvar var hanii. sem átti að framkvæma verkið? Guð var að tilbúa verkfæri sitt í undarlegii smiðju. Inniluktur í klaustri einu situr ungur maður. IJkaminn er stór <>g- sterklegur <>g svijnirinn lésir lieitri sál. Uraugum lians brennur eldur og hann gongur friðlaus um gólf í klefasfnum. Hann eraðvelta fvrir sér eilífðar-gátunni: “Eg vesæll miiður, liver miiii frelsa

x

Kennarinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kennarinn
https://timarit.is/publication/487

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.