Kennarinn - 01.01.1899, Page 2
42
KON VNG UBINN KEM UR.
(liitadfyvir jólublað “Kciinurau*.”)
t>að h'.irst til íslnnds vorið 1874 frétt, sein aldrei liafði ]>angað borist um
Jjfisund ár. 1 jftní og jálí pað ár flaug sú gleöifregn út um landið, að
Kristján níundi mundi koma til íslands. Hann er góður, lúterskur maður,
ogelskaður af Jjegnum sínum. Nú skyldi liann,fyrstur allra konunga,heim-
sækja íslendinga og sjá ísland. Fölkinu pótli dæmalaust vænt um komu
hans. “Sæmundur Fróði,” blað, sem kom út í Keykjavík, undir ritstjórn
hins trúaða og fróða landlæknis dr. Jóns Hjaltalíns,flutti grein með Jiessari
fyrirsögn: “Hans hátign konungurinn kemur.” Kærleiks-tilfiningargagn-
vart konunginuin komu fram íöllu. Konungsliollusta hinna frægu norrænu
fepra, eins og hún kom í ljós á Stiklastöðum og víðar, endurfæddist á ls-
landi við komu Kristjáns níunda. Og 30. júlí kom hann svo með föru-
neyti sínu til Reykjavíkur. Mikið af Jijóðhátfðar fögnuðinum, erfögnuður
yfir komu lians. t>ó er naumast rétt. að nefna hátiðina konungskomu-
hátíð fyrir Jiúsund-ára-hátíð, Ósköji af ljóðum og ræðum og veizlum var
stráð á veg lians. í aðal-hátíðarhaldinu, fyrir sunnan, ber lang mest af
öllu á fögnuðinum yfir návist háns. Hið fátæka land og fólk pess skryddist
betur en nokkurn tíina áður. alt frá landnáms tið.—Kitt kristna skáldið
kvað:
“í drottins nafni stíg á strönd, vor stillir kær,
]5Ó kalt sé hér við heimsins rönd,
er hjartað varmt og styrk vor önd.—”
Og það er tekið fram, aðslíkt ávarp sé íslendingum einlægni:“Þér lieilsu
engin hræsnis-ljóð, vor hyltnir dyr.”—Yitanlega höfðu íslendingnr undur
lítið að bjóða konungi sínum, utan hollustu sína og kærleiks-orð, enda er
góðum konungi ]>að kærast. Þórmóður Kolbrúnarskáld kveið pví mest á
Stiklastöðum forðum, að fá ekki að deyja með konungi sínum, og sleit bví
sjálfur og fagnandi hinabanvænu ör úr sárinu, viss um dauða sinn með
konun<n. Oxr Þorvaldur Víðftirli neitaði lausn hjá Enjrluni, nema konuneri
og hans mönnumyrðu einnig grið gefin, “eða ferég hvergi,” kvað hann í
dyflissunni.
Eitthvað á ]>essa leið hugsuðu víst sumir íslendingar í júlí og ágúst
1874. Djúpið, sem eitt sinn var staðfest milli íslendinga og útlends kon-
ungs, var yíirstigið. Og konungurinn varð til Jiess sjálfur.
Til eru enn ymsar smásöglír um ljúfmensku konungsins meðan liann
dvaldi á íslandi. í Reykjavík gekk liann inn í fátækan bæ og lék sér við
tvo smá-drengi, meðan hann talaði við móður peirra. Annar Jieirra er nú