Kennarinn - 01.01.1899, Síða 5

Kennarinn - 01.01.1899, Síða 5
—45— UM SUNNUDAQSSKÓLA. í “Kirkjublaðinu”, 3 árg. 1 og 10 nr., eru tvær greinar um sunnudags- -skóla. Báðar eru Jjær skrifaðaraf séra Jóni Helgasjni. Hin síðari er mjög greinilegt og gott sögu ágrip um uppruna Jreirra og útbreiðslu; án efa hið bezta (og enda máske hið eina) af Jreirri tegund á íslen/kn máli. liæð ég öllnm snnnudagsskóJa kennurum og öðrum, sem |<ess eiga kost, til að lcsn Jrá ritgerð, Vagga sunnudagsskólanna er í Gloucester á Englandi. Maðurinn, sem var faðir Jreirra og fóstri, liót 1! ihcrl Haikes. Hann var prentari og blaða- ntgefandi. Skólar Jressir byrj.i 1780 með J>vi, að Mr. iiaikes safnaði að sér á sunnudögum hálf-heiðnum og vanræktum barnaskríl, er mest hafðist við á götum bæjarins, aðallega til .ið kenna Jjeiin sálulijálpar-sannleika Krists. Kensla |>essi náði skjótri útbreiðslu á Englandi. Hinn mikli Lúter Meth- odistanna, John Weslcy, tók Jiegar að sér niál sunnudagsskólanna, livatti fram og leiðbeindi kennimi'mnum kirkju sinnar ! ]>ví falli. Síðan hafa þeir skólar skipað öndvegi hjá Jjeirri kiikjudeild, enda hefur hún enga reglu- lega ferniingar-uppfræðslu. IJinn stórfrægi enski kennimaður, JRowland Hill, stofnaði hinn fjrsta sunnudagsskóla í I.ondoná Jiessu sama timabili, 1784 Um aldamótin náðu Jieir til Skotlands, ]>rátt fvrir talsverða mót- sjiyrnu frá hálfu ríkiskirkjunnar |>ar. Til meginlancts Evrópu náði |>essi hreiíintr bráðlega. I París er sunuudagsskóli kominn á fót 1822 oís til Pyzkalands höfðu J>eir komist skömmu eftir aldamótin. Til norðurlanda bárust Jieir seinna. SvíJ>jóð veitjti [>eim fvrst af norðurlöndum viðtiiku uin miðja J>essa öld. í Danmörk ná [>eir fyrst fótfestu um 1870. í liöfuðstað íslands verður liinn fyrsti vísir Jieiirn augsynilegur haustið 1892.— Og ]>að er maðurinn, sem hin síðustu ár hefur synt mestan áhuga og alvörugefni í máli kristindómsins og kirkjunnar á íslandi, séra Jón Helgason, sem ger- ist stofnandi þessa fyrsta íslen/ka sunnudagsskóla, eða starfsemi fyrir hina ungu, sem getur Jiroskast upp í reglulegan sunnudagsskóla og vonandi gerir ]>að. Meðal Breta og Ameríkumanna, ]>ar sem aðal stöðvar sunnudagsskóla starfseminnar eru, liafa kristnir leikmenn, konur og karlar, verið meðal liinna ágætustu starfsmanna sunnudagsskólanna. Parsem ]>restar eða guð- fræðingar einir annast alla tilsögn, heíir sú orðið reynd á, að kenslan smá ]>okar fvrir prédikun,— l'annig heíir orðið með |>essa bvrjun úti á Islandi. Trúaðir leikmenn |>urfa ásamt guðfræðingunum að taka Jiann starfa að sér. Iliðalinenna lexíuval og fyrirkomulag slíkra skóla, ]>arf nauðsynlega að iunleiðast [>ar.

x

Kennarinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kennarinn
https://timarit.is/publication/487

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.