Kennarinn - 01.01.1899, Síða 13
—53—
SKÝRINGAR.
VitiO )>ið,bömingóð,livemig liveitiim var sáðádogum frelsarans og livertiig mcnn
slóu akrana ogsöi'nuðu uppskerunni? Sáðmennirnir genguút á akrana og liáru korn-
poku,sem þeir tóku liveitið úr og köstuðu |>ví með liendinniytir jörðina. Þegar akrarn
ir voru fullsprottnir, gengu menn aftur út og slóu kornstangirnar niður með beitum
ljáum, bundu )>ærí bindi og lfuttu )>au á )>ástaðl,sem útbúnir voru til að þreskjakornið
á. Síðan var hveitið fluttí kornhlöðurnar. Jesús kallar sig stundum sáðtnann. Þegar
verið er að kennabörnunum sannleikann,er verið að sá góðu sæði í hjörtu þeirra.Þeir,
sem lilýða guðs orði, eru eins og sú jörð,sem góða sæðið óx í og bar ávexti. Og þegar
endir heimsins kemur niun Kristur safna öllum ti úuðum saman og taka þá til sín.
Elnu 8inni var Jesús á ferð um 8amaríu,kom sunnan úr Júdea og ætlaði norður til
Galílea. llann livíldi sig um hádegið nálægt borg,sem lieittir Sikkar við brunn nokk-
uru, sem kendur var við forföðiirinn Jaksb Meðan lærisveinar hans, sem ávalt
voru í för með honum,voru inni i liorginni að kaupa mat,kom samversk konaað sækja
vatn í brutiniu i,og Jesús k ei li lie mi að þekkja líl'sias v itn, sem er sannleiki trúar-
iiiuar. Ilannvar að sá hina góða sæði guðs ííkis i sálu hennar.
Konau fór aftur lieim íþorpið og sagði kuniiingjtiin sínum að fara út aðbrunn-
inum og sjá liinn undarlega spámann. I inillitíðiuni komii lærisveinar Jesú til
lians og buðu lionum að matast af fæðu þeirri, sem þeir liöfðu ke.vpt í bænum. Jesús
svaraði þcim, að haun liefði fæðu (fjrir sálina) k m |>eir vissu ekki um. Hann átti
við, að það, að liugsa uin andlega hluti, biðja til guðs og leiðbeina öðrum, væri
næring fyrir aiidann. Lærisveinarnir héldu, að einhver liefði fært Jesú mat, en
matur hans var að gera vilja föðursitis usvo á jörðu sem á liinini.”
Það var sáð-timi og jörðin varað skrýðastgrösum ogblómum. Milli sáðtímans og
uppskeruunar eru að minnsta kosti fjórir mánuðir. Jesús le.it yíirlandið og segir:
“Horíið ekki á )>essa akra,en sjáið fólkið. Þar eru akrar,sem livítir eru til uppskeru á
ölliim árstíðunijOg sálir hinna frelsuðu verða fluttir til himinsins.” Allir )>eir,sem
ganga út til að ketina guðsorð og boða mönnum fagnaðarerindið,eru sármenn,og
allirþeir, sem heyra boðskapinn ogtrúa, eru uppskeran.
líkki leið á löngu fyr en niargir Hamver jnr (hálí-lieiðniraumingjur, sem iifað liöfðu
í synd og ósæmlile'gu líferni) koiim til Jesú. Nokkrir )>eirra liöfðu lieyrt frásögu
konunnar, en aðrir heyrðu meö eigin eyrum orð lians og fyltust elsku og virðingu
til hans. Hann sáði liinii góð.isæði meðtl þeirra og frelsaði sálir þeirra. Þeirbáðu
liann að dvelja hjá sér og liann varhjáþeim í tvo daga ogkendi |>eim“að þekkjahinn
eina sanna guð og þann,scm liann sendi.Jesúm Krist.” Hann færði )>eim fæðu fyrir
andann og svölun fyrir þyrstnr sáliruar. Hann kennir ölluin sem á liann trúa aðþekkja
sauuleikann <>g dveiur lijáö)liim,sem hann elska og yfirgefur aldrei vini sína.
Allir menn em sífelt að sií og aðrir uppskera af )>ví. Með öllu voru líli, liverju
orði, og hverju verki, erum vér að liafu eiuhver álirif áaðra menn. Þnð, semsýnist
vera lítilmótlegt, getur oft haft. afarmikla þýðingn i förmeð sér. Samverska kouau
sótt.i vatn í brunninn, en fyrir |>að leiddi hun heilt þorp til þekkingar á Jesú.
Kinu sinni fór lítil stúlka með möinmii sinni að heimsækja vinkonu móður siunar.
Konan átti uiidur-fallegt heiniili, )>ar sem mikið var af fögrum myi.úum og skraut
h giim húshúnaöi. Litln stúlkan sneri sér að vinkonu móður sinnar igsagði: “Á
Jesús lieimai )>essu húsi?” Kouan svaraði: “Það veitégekki.” liún liafði aldrei
lært að )>ekkja Jesúm. Þá sagði litla stúlkan viðmömmu sína: “Ef Jesúsá hérekki
heima, )>á vil ég ekki vera hér. Við skulnm fara heim,mamma, Þessiorð gengu til
hjarta konutinarog hún lærði að elska .lesúm. Litla stúlkan sáði góðu sa-ði í hjarta
hennar.