Kennarinn - 01.02.1900, Qupperneq 2
DWIGHT L. MOODV.
(1837—1899)
Moody þessi var föðurlíms ofr munaðarlaus drengur, sem fúkk sárlitla
mentun og átti ekki eitt cent. Síðar varð liann meðal fremstu leiðtoga
lieimsins: vitur, l'rægur, mikill og sannarlega g(5ður maður.
Og mínir ungu vinir, f>að var guðsorðið, lært á sunnudagsskóla, sem
gerði liann slíktin, gerði lmnn einn liinn mesta leikprédikara heimsins og
einn liinn fyrsta mann pessarar aldar, avo ég vil hðr segja yður ofurlltið af
æíi lians.
Hann fæddist 1837 í bænum Northfield, sem stendur við Counecticut-
ána norðarlega í ríkinuTMassaehusetts, ekki mjög laugt frá peim stöðvum,
sem Leifur Eiríksson, Grænlands-trúboðinn og Amerlku-farinn frægi, og
fieiri kristmr íslendingar, bygðu fyrir 900 árum siðan.
Faðir Moody var bóndi og steinsiniður. Hann dó pegar Moody vard.ára
gamall. Ekkjan stóð eftir raeð 7 syni og 2 dætur og var el/.ti drengurinn
15 ára að aldri. Ilin'ar litlu eigur fóru ullar til skuldheimtumannanna.
Ofan á pettu bættist sú sorg, að elzti drengurinn fór að h*sa slæmar sögur
og vond blöð. Hann var ímyndunarríkur og lærði ilt eitt uf peim lestri,
sem margir fleiri unglingar á vorri tíð,—pví prent'svertan, illa hagnftt, er
orðin versta 0'g hættulegasta eitrið, sem pekt er fyrir mannlegt líf- und-
lega lífið. Drengurinn lærði nú, að pað var lieimska að vera heima hjá
móður og systkynum, að pað var alt ‘-á eftir tímanum” par við móðurknén.
Svo hann hljóp að lioiman út í heiminn. Moody sagði slður frá þessum
atburði um bróður sinn með mikilli viðkvæmni, sem ávalt ai kepdi liann
og var einn þátturinn I hinuin óviðjafnanlegu áhrifum liuns yfir tilheyrend-
unum.
Nú var fátæka ekkju-heimilið að nfju forstöðulaust og ný ástæða fyrir
pví, að setja alt sitt traust til guðs, pví sorgin er kennuri guðs I skóla lífs-
ins. Móðirin sendi daglega á pósthúsið, I von um að fá frétt af drengnum
sínum tynda. En hún fékk ávalt petta suma svar: ‘-Ekkert bréf.” pegar
nafn hans var nefnt, pagnaði hún ávalt. Hegar börnin og hún báðu sam-
an, bað hún ætíð fyrir honum. A bænadaginn (Thanksgiving Day) setti hún
auðan stól fyrir hann. Segi óg frá pessu fyrir yður, ungu menn. sem
kunnið að hafa tilhneigingu til að íifja frá föður og móður I fuðm heims-
ins,-.Moody segir: “Degar ég lærði að skrifa, tólc ég að skrifa I allar át.t.ir
fyrir móður mína, I von um að finna bróður minn. Og dag einn, pegar ög
varí Boston, kom preytulegur maður, með skegg niður á brjóst, lieim að
húsdvrum móður okkar, Og þegar hún sá hann, lagði hann hendur á