Kennarinn - 01.02.1900, Side 8

Kennarinn - 01.02.1900, Side 8
1. sd. í föstu. Lexía 4. marz, 1900. KRISTUR MÓTSTENDUR DJÖFLINUM. Júh. 7:37,-iO-44 ;8:36,44-49. Misnistexti.—Sá spm er ;if guöi, sá lieyrir guðs orð; vegna þess lieyrið )>6r ekki, að J>ér eruð ekki afguði. [8:47] liæs. -Drottinn, þú sem elskar samlyndi og ert, höfundur sannleikans, gef að vér biðjum |>ig að styrkja oss og varðveita í sannri trú, svo vér tölum sannleik- ann, en höldum oss frá lýginni og verðum þannig )>ínu heilaga nafui til veg- semdar. Fyrir Jesúm Krist vorn drottin. Amen. SPUKNINGAlí. I. Tkxta si’.—1. Hvað kallaði Ivristur í musterinu? 2. Hvaða mismunandi álit lötu menn í ljósi um KristY 3. Ilvað var skrifað í gamla testamentinu um komu Krists? 4. Hvað langt gekk liatur þeirra á Jesú? ö. Ilvað gefur sonurinn? (i. Hvernig sannar Jestís að óvinir hans séu börn djöfulsins? 7. Hvernig veittu )>eir sannleika Krists viðtöku? 8. llvað ögrar hanu )>eim aö sanua? 9. Af liverju þekkjast guðs hörn? 10. Jlvaða illyrði mæltu þeir gegu Jésú? 11. Hverju svaraði hann? I II. Söour,. sr.—1. llvernig má skifta starfssögu Krists? 2, Lvs laufskálahátíðinni 3. Ilvers vegr.a varð kenning Krists að ágreiningsefni? 4. Ilvernig er Móses fyrir- mynd Krists? 5. Hvernig orsakaði djöfullinn fall mannsins? III. TuúfuæÐisIj. sp.- 1.1 hverju var spámannsembætii Krists fólgið? 2. Hveruig sannast Messíasar-tign ltans? 3. I>ví getur Kristur einn svalað sálu manns? 4. í hverju er andlegt frelsi fólgið? 5. Á ltverju sézt )>að, livort vér erum guös börn? IV. IIeimfækii,. sp.—1. I-Ivernig kemur maður til Jesú? 2. Hvernig reyua menn að svala þorsta sálar sinnar án Krists? 3. Ilvað orsakar einatt ágreining um Krist á heimilunum og í kirkjunni? 4. Á live margs konar hátt sýndu Gyðingar Ivristi Iiatur, og hvernig er það meðoss? 5. Ilvernig verðum vér varir við það, að djöf- ullinn nær valdi á hjörtum vorum? 6. Þvi ætti sannleikurinn að vera oss dýimæt- ur? 7. Hvernig guðlasta inonu gegn Kristi? 8. Ilvernig getur maðut' losast uud- an oki djöfulsins? 9. Hver eru aðal-atriði þessarar lexiu? • ÁIIKKZIX-ATRIDI.—1. Kristur afhjúpar djöfulinn og sýnir glæpaferil lians. 2. Satan er mestur óvinur guðs og manna. Hann orsakar ágreiniug, kennir skað- legar kenningar um frelsi, lætur menn tala lýgi og guðlasta gegn guðs syui. 3. Jleð því að koma til Krists skilur maður við alt þetta. FKUMSTKYK LEXÍUNNAK. I. Ágreiningur er komu guðs sonur samfara. II. Sannleikurinn gegn lýginni; Kristur gegnSatan. [7:40-44] III. Sannarlegt frelsi. (8:38) IV. Djöfullinn og börn iians. (8:44:45) V. Ilvernig hollustan prófast. (8:30-47) VI. Ávöxtur ágreiningsins—illmæli og rógur. (8:48-49)

x

Kennarinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kennarinn
https://timarit.is/publication/487

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.