Kennarinn - 01.02.1900, Page 14

Kennarinn - 01.02.1900, Page 14
f -60- Loxía 25. marz, 1900. 4. sd. í föstu. FYHIRLIÐARNIR OG PÉTUR Á MÓTI RRISTI. Júh. 18:1,3-6,10-13,15-17. Minnibtkxtp—JeBiía sagði \>ú við Pétur: sliðni þú averð )>itt. Ætti cg ckki að drekka )>ann kaleik, aem faðir minn Uefur sent mér? (11. v.) Bæn. ó, drottinn Jesús Kristur, sem i sálarangist þinni gröfst, bnðst fvrir og ívituaðir blóðdropuin, þá þú svikinn varst, fyll vor hjörtu mcð )>inni guðdómlegu elsku og miskun, svo rér liötum synd og f.ylgjum þör eftir héðan í l'rá. Amen. 8PURNINGAR. I. Tmxta sp.—1. Ilvert fór Jesús frá loftsalnum? 2. Ilverjir fylgdu honurn til Getsemane. 3. llverjir komu að handtaka Jesúm? 4. Ilvernig vðru þeir útbúnir? 5. Hvaða tal fór þeirra milli og Jesú? 6. llvaða áhrif hafði tal Jesú á skrílinn? 7. Ilvaða bráðræði gerði Pétur sig sekann í? 8. IJyaða átölur fékk hanti? 9. llveit fóru Gyðingarnlr með fanga sinn? 10. Ilvaða tveir lærisveinar áræddu að gangá ínn í hallargarðinn? 11. Ilvað kom Pótri til aö afneita meistára áiuum? II. SÖGUI..8P.—1. Hvaða viðburðir áttu sér stað millisíðustulexíunnar ogþessarar? 2. Hve nær og hvar sveik Júdas Jesúm? 3. IAs garðinum. 4. Ilvaða flokkar hjálp- uðust að að handtaka Jesúm? 5. Hvaða álit höfðu Parísenrnir á .lesú, eins og sést á þessari og öðrum lexíum? G. Hvernig sýnir veikleiki óvina Jesú sig? 7. Því gekk Jóhannes svo heimamannlega um lúill aiðstu prestsins? 8. Ger greinarmun á kringumstæðunum við hinar þrjár afneitanir Péturs? III. TkúpræÐisi,. 8i>.—Hvernig sýnir það sig i lexíuuni, að .lesús gekk al' fúsum vilja út í pínunaí 2. Hvernig kemur fullkomið manneðli í Ijós lijá honum? 8. Þvi má kirkjan aldrei brúka sverðlð? 4. Því lilaut Kristur að drekka kaleik kvala og dauða? 5. Þvi vildi ICristur ekki flýja eða forða sör með" kraftaverki? 6. Hvernig gengur Pétur eiginlega í flokk með óvinum .Jesú? 7. llversu slór var hrösun Péturs? IV. Hf.imfæiui.. sp. 1. Ber saman garðana Eden og Getsemane. 2. Hvert Bærði Jesú meira, ofbeldi óvinanna eða liðlilaup vina sinna? 3. Hvernig munu fyrirliðarnir, Júdas og Pétur dæmast af Kristi? 4. Hvað er |>að liér i fari Jesú, sem lirærir oss til meðaumkunar? Aðdáunar? Eftirbreytni? ö. Ilvernig getur hrösum Pétura orðið hvöt til að halda oss föstum við lCrist? . llIERZLU-ATRIDI.—1. IIvc r maður, tlokkur t ða j jóð, sem tekur til vopna undir því ytirskyni að “mátturinn sé réUlatið” her voj.n n.óti Jesú. 2. Það er óttalegt að liugsa til að al'neita drotni dýrðrr'mnar mcö urði eða veiki. FUUVISTRYK LEXÍUNNAU.—I. UaftJtakan—aaíún heunar—■samtök óvin- veittra manna. II. Afneitjnin—[a) Hinir fjarstandancli iurisveinar. [lij Hinnsgálfstæði lærisveinn, [ej hinn fljótráði lærisveinn, 4

x

Kennarinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Kennarinn
https://timarit.is/publication/487

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.