Kennarinn - 01.03.1900, Page 2
STERKLETICI KAÞÓLSKU KIRKJUNNAR.
Hér í Ameríku, ]>ar sem svi) margir kristnir kirkjuflokkar keppast liver
við annan um völdin, verður ræðumunnum ojr ritliöfundum einatt tíðrætt
um pað, livort nokkur einn trúarfiokkur, eða hver píi, muni riðja sér til
rðms ofr burtryma öllum liinUm. I luiust ritaði niaður nokkur. íí ]).
Sodtrwick að nafni, grein í tímaritið Atlanlic Monthly, er valdið hefur
miklu umtali í blöðum ogtímaritum. Mr. Sedgwiek liélt pví sem sé fratn.
að kílpólska kirkjan mundi ná yfirhendinni algerlega liér í landi og verða
eina eða aðal-kirkjan, pegar fram líða stundir. Færði hann jhnisleg rök
að málisínu, sem aftur hafa verið raarghrakin af öðrum. Ein ritgerð, sem
prentuð var í blaðinu Ontlook, samin af Miss Pauline G. Wiggin, hefur
vakið eftirtekt vora, með pví hún kemur við pað atriði, sem er aðal-áhuga-
mál mánaðarrits vors, kristindómsfræðslu barna. Miss Wiggin bendir í
grein pessari mótmælendatrúar-mönnum á nokkur átriði, sem hún álítur,
að orsaki mikið af sterkleik kapólsku kirkjunnar, og vill að vér mótmæl-
endur lærum sif pví.
Greinarliöfundurinn bendir á rækt pt, sem kapólska kirkjan l'eggur viií
æskulyðinn og segir meðal annars sem fylgir:
•‘Þetta atriði er þýðingarmeira, en alment sýnist íilitið. Manni dettur i litig gamla
.Tesúíta orðatiltækið: “Ef vér fáum að hafa barnið sjö fyrstu árin, inegið fér fara
með |>að ltvernig sem yður þóknast, trúarbrögðum þcss verður ekki raskað”;
og |,ó ),etta séu auðvitað ýkjur, ),á er það eigi að síður satt, að flestir mcnn eru
komnir upp á i«au trúarbrögð, sem ),eim i æsku vom kend. Þennan sannleika
liefur kaþólska kirkjan ávalt metið meira en mótmælenda kirkjurnar, og liún
liefur á síðustu árum fært sér liann í nyt sjálfri sér til liins rnesta styrks, síöan
skólarnir vorn gerðir algerlega veraidlegir. Það, að kristindómuri m var áður
daglega viðurkendtir í skólunum, með ),ví að lesinn var kafli úr ritningunni og
bæn, gerði að minsta kosti ),að að verkuin. )>ött sú guðrækni vairi kraftlaus
siðvenja oft og einatt, að trúarbrögöunum var haldið á lofti fvrir augum liinna
ungu og |,au fengu komist að i líli þeirra. Bænagerð á heimilnnum var líka
almenn meðal mótmælenda, en nú er hún orðiu sjaldgæf, og á hcimilunuin
er nú böruuniim ekki lengur kend trúl'ræðin. Þar sem barnið er )»á svift
allri trúarbragða-kenslu bæði í skúlanum og á heimilinu, er )>að alger.lega kómið
upp á kirkjuna, itvaö ),að snertir. Og hvernig bætir kirkjau úr ),eirri ),örf'f
Með cins klulikutima kenslu eiuu sinni í viku hjá kennurum, sem uin verður
að segja í heild sinni, að séu livorki hæflr né andsvarlegir. Til eru að sönnu
mentaðir og áhugamiklir sunnudagsskóla keuuarar, sem sýna pví verki sínu liina
sömu nærgætni, ástundunarsemi og umhugsun, sem þeir sýna í öðrum störfum,
en |,eir eru fáir í samanburði við þann fjölda bavnti, sem kenna |,arf. Enginu
getur látið sér detta i hug, að kristindómsfræösla barnanna sé eins fullkomiu
eins og t. a in. reikningsuám þeirra.”
Þar næst talar greinarhöfundurinn um safnaðarskólana (paroohit 1