Kennarinn - 01.11.1900, Síða 5

Kennarinn - 01.11.1900, Síða 5
f>ví, að börnin hafi þekkingu á biblíunni, er nauðsynlefrast.fað börnin seu vel kuunug sálmum vorum; en aðferðin, sem böfð er viö f>á kenslu, er sumstaðar mjög ófullkomin, ef til vill eitthvað lík pessu: Kennarinn segir við börnin: “Jón, f>ú skalt læra sálminn nr. 17, Sigurður, nr. 25, Björn, nr. 25, Guðrún nr. 11, Ásta, nr. 45,” o. s. frv. þanpað til búið er að setja öllum uemendunum fyrir. Næsta sunnudag eiga pau nðskila sálmunum, Begarsá tími kemur er Jón látinn lesa sinn sálm í pulu frá enda til enda, svo Sigurður, og þannig er haldið áfram f>angað til allir eru búnir, og sve er p>eim sett fyrir á sama hátt fyrir naesta sunnudag, sálmarnir lítið eða ekkert útlistaðir og svo aldrei minst á bá framar, Bað getur auðvitað skeð, að einstaka barn, sem hefir framúrskarandi mikla hugsun sjálft, hafi eittlivert gagn af þessu; en yfir höfuð, er ]>etta einskis virði. Fyrst og fremst skyldi kennarinn forðast, þegar liann fær hjá J>ví kom- ist, að liafa nema einn sálm handa fiokknum í einu. Með pvl fær hann miklu betri t!ma,ftil að skyra hann, en hann með öðru móti gæti, Svo væri sjálfsagt bezt, aðskyra sálminn áður en barninu or settur hann fjrir. En pað er ávalc sjálfsagt að skyra hann einhvern tfma, annaðhvort ]>egar hann or settur fyrir, eða Jregar honum er skilað, og þá ]>arf kennarinn að gera hinar ítrustu tilraunir, til þess að börnin skilji hann, hafi vsrulegt gign af honum, geti mælt hann fram frá hjarta sfnu. Kennarinn verður lika að reyna til að láta börnin ekki lesa sálmana eins og þulur, heldur eins óg orð, sem birta eigin hugsanir þoirra. En þó er þetta ekki nóg. Barnið getur skilið sálminn vel og samt gleymt honum, áður en langt um líður. Það þarf að kenna barninu aö syngja sálminn. Svo þarf að syngja sömu sálmana uj>p aftur og aftur, þangað til búið er að negla þá f hug og hjarta og rainni b.trnanna. Begar barnið kann orð sáimsins, skilur bugmyndir sálmsins, kann lagið, þykir vænt.um sálminn, hefir maður ástæðu til[að halda, að barniðfgleymi honum ekki fyrst um sinn, og margt af þessu, sem þannig er kent glatast alls ekki. Börnin syngja þetta ósjálfrátt við verk sitt og yms önnur tækifæri, og oft koma sálmarnir þeiui í hug, Síðar á æíinni verða þeir, ef til vill, til þess að vekja þau af synda dvala sínum. 4. Aö Jcenna litlu börnunum,—Illa gengur sumum að tkilja, að ]>að er eins mikil list að kenna litlum börnum vel eins ogbinutn stærri; en það er víst fullkomlega eins mikil list og alvegsérstök list. Buð er bæði ann- að, sem verður að kenna þeim, en hinum stærri, og önnur aðferð, sem verður við að hafa. Að royna til þoss, að kenna þeim sömu lexfur og hia*

x

Kennarinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kennarinn
https://timarit.is/publication/487

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.