Kennarinn - 01.11.1900, Blaðsíða 6

Kennarinn - 01.11.1900, Blaðsíða 6
—C5— um ytærri, er beint á móti öllum réttum kens]ufræðisle<Tum cfrundvallar- r~> O repJu'rn. Hvaða vit er í Jjví áö véra rojna til að konna þeim loxiur úr físajasi eða pistlunum? fíin grísk pjiiðsaga segir frá manni nokkrum, som hét Procrustes. Alla, sem fóru um voginn nálægt liúsi lnins, ginti lninn heim til sín og setti pá á sæng, sem ijllum var mátulcg; en J)ú íið oins með J)ví móti, að liann hjó af öllum, sem voru of-langir, on teygði alla, som voru of-stuttir. Að Jn-engja sömu lexíunni upp á alla lærisveina skólans, að leggja fram suma örðugu^tu kaílana í pistlunum jafnt fyrir 20 ára ungmenn,i og 5 ára gömul börn líkist J)ví, sem Procrustes gerði, Hvað á að kcnna jjoim ? fíinn vitur maður heíir sagt, að hvor sá ræðumaður, sem vilji ná liylli fólksins, vorði annaðhvort að segja sögur eða draga upp myndir. Ef Jtotta or að miklu leyti satt, að því er aljryðu snertir, J>á er ]>að að öllu 1 eyti satt, að J>ví er litlu börnin snertir, Aðal-kensluefnið fyrir J>au verður að vera: einföldustu sögurnar úr biblíunni; og J>ær sögur getur maður be/.t kent, ]>egar maður heflr myndir af J>ví, sem sagan greinir frá, til að s/na um leið, Bezt væri að liafa safn af stórum biblíumyndum og syna þcitn eina mynd livern sunnudag og segja J>eim söguna, sem stendur í sambandi við inyndina, spyrja þau út úr Iivorttveggja og láta J>au svo segjasöguna með eigin orðum sínuin—hætta pkki við söguna eða myndina fyr en ]>au oru búin að grípa vel aðal-hugmyndirnar, sem í henni liggja, Svo er sjálfsagt að vora af og til alt af að fnra yfir J>að, sem áð- ur lieíir verið kont. fíyrir utan J>etta má kenna þeim sálnta. I>eim J>yk- ir vanalega gaman að syngja, og getur maður moð söngnum gert sro tnikla fjölbreytni í kensluna, að þau J>urfi aldrei að verða Jjreytt; {>ví hve nær sem er, getur maður látið [>au syngja. fín til J>ess að framkværaa J>etta, ]>arf sérstakt herbergi fyrir litlu börnin, og J>ví miður eru allar vor- ar vestur-íslen/.ku kirkjur J>annig útbúnar, að ]>að er ómögulegt, og er Jjað mjög slæmt fyrir sunnudagsskóla vora. En biblíu sögur og myndir getum vér vol kent eins og nú er ástatt, Enn fremur má segja hinum ungu um hátíðir kirkjuársins og ]>yðingu þeirra og lcenna J>eim sumt af hinu einfaldasta viðvíkjandi gnðdóminum og kristinni trú. Kevniö að komast sein næst hugsunarhætti barnanna að yður er unt. Látið sjmrniugar yðar svara til þroska þeirra. Reynið ekki hiQ ómögu- lega. Kennið J>eim J>að eitt, sem J>eim er fært að nema. Niðurl.

x

Kennarinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kennarinn
https://timarit.is/publication/487

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.