Kennarinn - 01.11.1900, Side 9

Kennarinn - 01.11.1900, Side 9
SKÝRINGAR. > Með þessum aunnudegl byrjum rör n/tt kirkjuár. Guð geíi sunnudagsskólunum kennurunum og börnunum gleðilegt og blessunarríkt ár! Nú byrja líka nýjar lexíur. Þaer eru teknar úr Matteusar guðspjalli. Matteus var eiun af postulunum (Matt. 10:3). Hanu er einnig nefndur Leví Alfe- uson; haun var ættaður frá Galílea. Hann var tollheimtumaður. Hanu gerðist herisveinn Jesú á fyrsta starfsári lians. Ekkert vitum vár um starf Matteusar eftir himuaför Jeeú, nð um dauðdaga hans m#ð vissu. Ekki vita menn heldur með vissu hve nær guðspjall (>etta var skrifað. Ef til vill hefur það verið árið 00e. Kr.; nærri því áreiðanlega ekki seinna en árið 60. Guðspjallið var skrifað á grísku, eins og liinar aðrar bækur nýja testamentisins. Það hefur að líkindum einnigver- ið ritað á hebresku eða aramaisku, þátíðar þjóðtungu Gyðinga. Augsýnilega er aðal-tilgangur höfundarius að sanna það fyrir Gyðingunum, að Jesús frá Nazaiet, sí liinn fyrirheitni Messías. Þessvegna byrjar hann guðspjallið með þvi að tengja l>að við frásögur og Bpádóma gamla testamentisins. Bráðum koina jólin, fæðingarliátíð Jesú-barnsins, sem öllum börnum er svo kær. Lexíurnar fram til jólanna eiga að búa oss undir hátíðina. Lexían í dag byrjar aö tala uin barnið Jesús. Yon ísraeismanna rætist fyrst hjá, þeirn Jósef og Maríu, eins og hún líka rætist lijá oss fyrir trúna. Jósef og María fá að vita að hann er Jeaús, frelsari þeirra og allra manna. Yitum vér meö vissu, að liann er frelsari vor? Mannkynssagau og alt mannlíflð ber vitni um |>að, að Jesús er komiun í helminn því hin mikla breyting i líli mannanua, sem orðin er fyrir kristindóminn, er hver- vetna sjáanleg. Ef burt ætti að taka allan vitnisburðinn um Ivrist, yrði aö rífa nið- ur allar kirkjur, brenna skólahúsin, rífa sundur flestar bækur, kasta burt flestum fögrum myndum, og glata öllu því, sem aðgreinir oss frá lieiðingjunum, sem uua við skurðgoð sín. Koma Jesú-barnsins hefur fært sniábörnunum heilaga skírn, unglingunuin fallegu lexíurnar og sætu sálmana, sem við lærum í suunudagsokól- anum, og mönnum og konum sakramenti og liuggun kirkjunnar. Kirkjurnar, skólarnir, sjúkrahúsin, munaðarlevsingja-liælin og góðverk mannanna eru vottar þess, að Jesús er kominn í heiminn og að liaun enn er í heiminum. Ef vér kristnir menn lifum heilaglega að dæmi meistara vors og kappkostum að breiða kenningu Jesú út um heimiun, verður þess ekki langt að bíða, að ríki Krists nær um alla jörð og allur iieimur heldur lieilögjól. BENDINGAli TIL KENNAHAN8.—Gott væri að byrja mcð því að rifja upp helztu spádómana úr gamla testamentinu um komu Krists og sýna, livernig þeir rættust við fæðing Jesú. Einn þýðlngarmikill spádómur er tilfærður í lexíunni. Rver epáði þessu og hve nær? Spyr börnin um aðal-atriðl sögunnar um fæðingu frelsarans. Ilvar áttu þau Jósef °g María heima? Því voru )>au stödd í Betlehem? o. s. frv. Aðal-atriði lexíunnar er þýðing nafnanna, sem frelsarinn er h'ér nefndur. Jesús, þvi er hann svo nefndur? ITýaða nafn ígamla testamentis sögunni þýðir hið sama? (Jósúa). Sýn hvernig Jósúa leiddi Israelsbörn yiir Jórdauinn í fyrirh >itna landið. °g verndaði þau fyrir óvinunum. Emmunúel, guð með oss. Sýn hvernig guð er í Nristi holdiklæddur, og' guð þess vegua í lionum og fyrir hann sanuarlega með oss.

x

Kennarinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kennarinn
https://timarit.is/publication/487

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.