Kennarinn - 01.11.1900, Síða 10
—10—
Lexía 9. des. 19(lO. 2. sd. i aðventu.
KRISTUR KÖMINN TILAÐ FULLKOMNA.
Mutt. r>:n-2G.
17. Ætlið 'bJcJci, að et7 s« kominn tilað aflaJca lögmálið og spámenn-
ina, Jirldur til að fullkomnaþað.
18. Sunnleo-.'i si)o,i etr vður: þano-að til hitninn oar iörð forafennrur, imin
ekki liinn ruinsti bókstafureða titill lögmálsins iíöa undir lok. unz pví íillu
er fullnægt.
Drottiim vor Jesús Kristur vitnar svona kröftulega uin gildi alls gamla testament-
isins. llann lítur augsýnilega öörum atigum á rit gamla testainentisius lieldnr en
liinir nýju •‘vísindamenn” vorra tíma, sem rífa ritiu sunciur, nefna |.au þjóðsögur, og
kenna að þau sóu fnll af vilium.
.19. Hver sem J>ví brúlur eitt af Joessum boðum. er minst synist uiu
varða, og hvot.ur aðra til pess, liann mun minstur kallast, í himnaríki; en
liver sem hlfðir [>eim, og ræður öðrum til hins sama, hann mun mikiU
kallast í himnaríki.
það er eigi af þessu að sja, að sumtí guðs orði sé “óverulegt,” og megi að ósekju
kasta Imrt. Hið minsta og óveruiegasta, sem menn svo kalla, getur einmitt verið
undirst.aða liins stóra og verulega. Sá mun minstur kallast í liiinnariki, ininstur
vera i áliti guðs,sem raskar grundvelli trúariimar, með þvi að t ika burt smásteinana,
er lionum virðast óþarlir, og jafnvel skaðlegir, en gætir svo eigi að fyr en öll bvgg-
ing trúar hans lirynur.
20. Ityí eg segi yður, að nema yðar réltlæti taki f.ram Faríseanna og
hinna löglærðu, munuð ]>ór ekki koma í himnaríki.
Lö'jln'rðir.—l>eir, smn lærðir voru í ritningunuin, Furíscar. Sórstakur ílokkur
Gyðinga. I>eir liélclu fastvið hókstaf orðsins, en breyttu ólíkt anda þcsa.
21, LSr liaíið lieyrt, að (>að var bannað í fornöld mann að vega, on ef
einhver vægi mann skyldi hatin dóins sekur; 22. En og segi yður, að
hver, sem reiðist bróður sínum er dórns sekur; og hver, sem segir við bróð-
ur sinn, ]>ú heimskingi, veröur sekur eftir dómi liins mikla ráðs; en hver,
sem segir við bróður sinn. ]>ú guðlevsingi, vinnur til helvítis elds.
Lúiim nekur.—llér er átt við liéraös dórastóiana í hverju |> >rpi. Mikla ráð,—
Æðsti dómstóll Gyðinga, öltlungaráðið í Jerúsalem. líeloitts-cldur.—Hinnon-dal-
urinn fyrir utan Jcrúsalem. Þar voru líUamir þeirra brendir, aem tekuir liöfðu ver-
ið at’ líll og þangaö var liuttur allur óþverri borgarinnar.
23. Lar fyrir. ]>egar [>ú færir gáfu ]>ína til altarisins, og [>ór kemur ]>ar
í hug, að ]>ú liaíir eitthvaðgert á annars liluta, 2-1. Lá skil þar eftir gáfu
pina við altarið, far burt og sætst áðtir við bróður |>inn, kom síðau og
offra gáfu |>inni. 25. Vc.rtu skjótur til sætta við mótstöðumann ]>inn með-
an ]>ú ert enn á vegi með honuin til dómarans; svo að eigi afhondi iiann
]>ig dómaranum en liann fangaverðinum, og verði ]>ör síðan í dýilissu lcast-
að 2(3. Sannlega segi eg ]>ér, að ]>ú munt ]>aðan ekki út komast, fyr un ]>ú
liefur borgað liinn síðasta puning.