Kennarinn - 01.11.1900, Page 14
4. sd. I aðventu,
Lexía 23. des, 1900.
VITRINGARNIR OG HERÓDES,
M.'tt. 2:1-12.
1, Degar nú Jesús var fasddur í Retlohem f Júdoa, ú difgum Heródesar
konungs, komu vitringar úr austurlöndum og sögðu: 2. Iívar er liinn
nyfæddi konungur Gyðinga? Vérhöfum séðdians stjörnu í austurlöndum
og erum komnir til að veita honum lotningu.
Fœddur.—Les Lúk. 2:1-20. Betlehem.—Þorp G niílur suður frá Jerúsalem. Hét
uiiphaflega Efrata. Það var fæðingarstaður Jtavíðs, og l>ví kallað JJavíðs borg.
Jferúdes. Jler. mikli. Hann var skipaðuryflrlierra yflr Júdeu af Júliusi Cæsar árið
47 f. Iv. og seinna gefið konungs nafn. Hann liygði leikliús mikið í Jerúsalem og
innleiddi þar margs konar leiki heiðingjanna. Sterkasta ástriðá hans var metorða-
girndin; haun kom sínu fram ýmist með grimd eða svikum. Saga lians er svört;
afdrif bans voðaleg. Vitringar.—Menn mentaðir ispekinni austurlenzku, sem l>á
var viðfræg. Hvað þeir voru inargir, hvað þeir liétu, vitum vér eigi með neinui
vissu. Ihið, að þeim var visað til Jesú með sérstakri opinberun guðo, Jiendir til
þess, að heiðingjarnir eigi að fá að koma í guðs ríki, koma til Iírists.
3. En er Heródes konungur heyrði þotta, varð hann skelfdur og öll
Jerúsalem með honum, 4. Og lét kalla sainan alla æðstu presta og lög-
lærða lyðsins, og spurðí pá, livar Kristur aetti að fæðast.
Skelfdur.—Af því liann öttaðist, að eiuhver annar gerði tilkall til rikisins. Jerú-
talem.—Af þvi liún óttaðist Her. Æðstu, presta.—YUrmenn hinna 24 presta flokka.
5, Heirsögðu honum: I Betlehem í Júdea; pví panuig hafði s[iáinað-
urinn skrifað; 6. I>ú Betlehem í Júdea ert ongan veginn hin minsta á
meðal merkisborga Júdea; pví frá pér mun koma höfðingi, sem ráða skal
fyrir mínum lfð ísrael. 7. L>á kallaði Heródes vitringana til sín á laun
og spurði pá vandlega, nær stjarnan liofði sést; 8. Sendi pá síðan til
Betlehom og sagði: fnrið og haldið vandlega sjmrnum fyrir um barnið,
og pegar pér hafið fundið pað, pá kunngerið mér það, að eg einnig geti
komið að auðsfna pví lotningu,
A lueji.—IlBródes vill h.ilda áformum sínum leyndum. Ilann liylur ilsku sína
með hræsni. Morð var honumí liuga.
9. En pegar peir liöfðu lieyrt konunginn, fóru peir leiðar sinnar. Og
sjá, stjarna stf, sem þeir ItOfðu s<:<) í aiisturlön<luni, <jeklc undanþrivt,
þar til hana barþetryfir, scn barnið var; 10. Og er poir sáu stjörn-
una glöddust peir harla mjög, 11. gengu inn í húsið, og fundu Maríu
inóður pess, féllu fram og veittu pví lotningu. I>ar næst opnuðu Jmir fjár-
liirslur sínar, og færðu Jjví gjaíir: gull reykelsi og mvrru.
lltisið.—Bráðanirgða-liælið í fjúrhúsinu liölðti þau vflrgefið og fengið betra liús-
næði. Lotningu,—Samkyæmt austurlanda sið með því að falla fram á ásjónur sínar.
12. Síðan gafguðjiaim ávisun í draumi, að Jieir skyldu ekki suúa aftur
til Heródesar; fóru J>eir Jiví aðra lcið heim aftur í sitt land,