Kennarinn - 01.02.1903, Page 3

Kennarinn - 01.02.1903, Page 3
KENNARINN II Hvarnig er 6. baenin í „faðir von"? Hvað merkir liún? Hvernig er 7 . bænin? Hvað merkir hún? * Hert var efni og minnistextar lex. á sunnud. var? Hvar stendur hún? t. Hvernig kom syndin inn í heiminn? 2. Hvernig kom frelsunin frá synd- inni inn ( heiminn? 3 Hvað gerði Adam með synd sipni? Og hvað Jesús með réttlæti sínu? — Hver er lex. í dag? Hvar stendur hún? Lesum hana á víxl. Les upp minnistextann. VÉR LIFUM DROTNI. Róm. 14. 1. 2. 5—9- — Minnist. 8. v. i. Takiö aö yöur hinn trúarveika, án dóma um hans meiningar. 2. Einn heldur, aö alls megi neyta, en hinn, sem er trúarveikur, neytir einungis jaröarávaxta. 5. Sumir gjöra sér dagamun, en sumir dæma eins um alla daga. Sérhver haldi sannfæringu í huga sfnum. 6. Sá, sem af deginum heldur, heldur af honum vegna drottins, og sá, sem ekki gjörir sér dagamun, gjörir hann ekki vegna drottins. Sá, sem etur (alla fæöu), etur drotni, því aö hann gjörir guði þakkir; sá, sem ekki etur, hann etur ekki, drotni til dýröar, °g gjörir guöi þakkir. 7. Því aö enginn af oss lifir sjálfum sér, og enginn deyr sjálfum sér. 8. því aS ef vér lifum, lif- utn vér drotni, ef vér deyutn, deyum vcr drotni; hvort scm vér þess vegna lifum cSa deyum, þá erum vér drottins. 9. Því aö til þess er Kristur bæði dáinn og upp aftur risinn og endurlifnaöur, aö hann skyldi drotna bæöi yfir dauðum og lifendum. í söfnuðinum í Rómaborg voru nokkrir, sem trúar sinnar vegna þorðu ekki að neyta kjöts og gerðu sér dagamun. Kallast trúarveikir. Voru bundnir í samvisku sinni í þessum atriðum. Alitu, að frjálsræði hér væri ósamríman- legt við trú á Jesúm. Væri á móti viljk hans. Vildu þóknast honum. Meiri hluti safnaðarins áleit þetta misskilning. Drottinn hefði engar mætur á þessu, sem hinir*veiktrúuðu bundu sig við. Kristnir menn hefðu hér fullkomið frjáls- ræði. Og það væri drotni einmitt velþóknanlegt, að þeir beittu þessu frjáls- ræði sínu, og að þeir vitnuðu með því um vilja hans og efldu heiður hans, Post- ulimn áminnir nú hina síðarnefndu um að hrinda ekki liinum veiku bræðrura lrá sér með kærleikslausum dómum um skoðan þeirra og þar af leiðandi þrátt- unum (v. 1.), heldur sýna þeim bróðurl. kærleika og með umburðarlyndi hjálpa þeim til að vaita og styrkjast trúarlega. Og hann minnir á það, sem á að vei'a hjartað í allri kristilegri hegðun og það er: Að lifa ekki sjálfum sér, heldur drotni Jesú: láta ekki eigin vilja eða girndir ráða, heldur vilja hans. Hugsa ekki um að þjóna sér, heldur honum—ekki um sinn heiður, heldur hans. Hann á að vera hjartað i öllu lífi kristins manns — miðdepillinn, sem það snýst ura og leitar að; því kristiun maður er eign haus — Jesús hans drottinn — í lífi og dauða(7~9). Hver og einn þarf í samvisku sinni að vera viss um, hvað sé drottins vilji, en ekki þessa eða hins manns, og hegða sér eftir því, jafnvel þó samviskusemi hans sé bygð á misskilningi (5—6), Lifumjvið drotni eða sjálfum

x

Kennarinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Kennarinn
https://timarit.is/publication/487

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.