Kennarinn - 01.05.1903, Page 3
KENNARINN
35
i. Lýs réttlætingunni og afleiðingum hennar. 2. Hvaða blessun hefir réttlæt-
ingin í för með sér í sambandi við mótlætis-reynsluna? 3. Hvað er' það þrent,
sem lexían segir að kristnir menn réttlætingarinnar vegna hrósi sér af? — Hver
er lex. í dag? Hvar stendur hún? Lesum hana á víxl. Les upp minnistextann.
DAUÐUR SYNDINNJ.
Róm. 6, 1—11. Minnistexti 3. v.
1. Hvaö eigum vér þá aö segja? Eigum vér að liggja í
syndinni, svo aö náöin yiirgnæfi? 2. Fjarri sé þaö. Vér, sem
erum dauöir syndinni, hverhig skyldum vér framar lifa í henni?
3. Eð'a vitiSpér ekki, að' vér, svo margir sem skírðir erum
tilJesií Krists, vcr ermn skírð'ir til hans dauð'a? 4. Vér er-
unr því greftraðir meö hotium fyrir skírnina til dauöans, svo
aö eins og Kristur uppreis frá dauöum fyrir dýrð fööursins, svo
eigum vér einnig aö ganga í endurnýungu lffsins. 5. Því sé-
um vcr orönir samgrónir líkingu dauöa hans, munum vér einn-
ig verða (samgrónir líkingu) upprisu hans. 6. Þvf að vér
vitum þetta, aö vor gamli maöur er meö honum kross-
festur, svo að líkami syndarinnar eyddist og vér þjónum ekki
syndinni fratnar. 7. Því sá, sem dauður er, hann er réttlætt-
ur frá syndinni. 8, En ef vér erum dauðir meö Kristi, þá
trúum vér því, aö vér inunum einnig tneö honutn lifa. 9.
Vitandi það, að Kristur, sem er upp vakinn frá dauðum, deyr
ekki framar; dauöi drotnar ekki fratnar yfir honum. 19. Því
aö það hann dó,. þaö dó hann syndinni einu sinni, en það
hann lifir, lifir hann guöi. 11. Álítið svoleiöis einnig, að þér
sjálfir séuð dauðir syndinni, en lifið guði.í Kristi Jesú vorum
drotni.
Páll hefir sýnt, hvað guð hefir í Kristi gert okkur til hjálpræðis, og það eig-
ura við í trúnni að þiggja og byggja á alla von o'kkar hjálpræðis. Nú sýnir hann
fram á, hvernig við, með því að taka við hjálpræðinu í J. Kr. og gera það að
okkar eign fyrir trúna, eignumst nýja andlega lífskrafta, sem gera það hægt
fyrir okkur að lifa pýju lífi. Hið nýja líf er þá fólgið í þessu :
I. VlÐ EÍGUM AB VERA DAUÐIK SYNDINNI (I —:7). Enginn dragi
þá álýktun a£ 5, 20. gi, að náðin yfirgnæfanlega geri nokkrum hægra
fyrir með að syndga. Þvert á móti. Við, sem trúum, erurn dauðir syndinni.
Náðin yfirgnæfanlega hefir frelsað okkur frá syndinni. Og ef hún er eign okkar
hjarta, og trúin ekki tóm ímynduu, jíá er aðskilnaður orðinn á milli okkar og
syndarinnar. Hún hefir mist sitt vald á okkur. Hjartað gimist hana ekki.
Hefir óbeit á henni. Við höfum sagt henni stríð á hendur. Afstaða okkar
þannig orðin öll önnur, hvað syndiua og hið illa snertir. Skírnina tekpr hann
svo til þess að útskýra þetta með. I henni deyjum við og greftrumst með Kristi,
fáum hlutdeild í dauða hans og greftrun. Það er: deyjum jiá syndinni, Hinn
gamli maður okkar, sem syndin réð yfir eins og líkama sínum, verkfæri sfnu (6),
lífið okkar gamla í þjónustu syndarinnar—fær þá sitt banasár. — En eins