Kennarinn - 01.06.1903, Blaðsíða 3

Kennarinn - 01.06.1903, Blaðsíða 3
KENNARINN 43 Fyrsta sd. eftir trínitatis- 14. Júní. Hvaða sunnud. er í dag? Hvert er guðspjall dagsins? Hinn auðugi maður og Lazarus. Hvar stendur það? Lúk. 16, 19—3C. Hveí meðtekur sakramentið maklega? Fasta eg líkamlegur undirbúningur er að vísu fögur ytri siðsemi; en sá er réttilega maklegur og vel hæfur, sem trúna hefir á þessi orð: Fyrir yður gefiun og fyrir yður úthelt til fyrirgefningar syndanua. Hvert var efni og minnistexti síðustu lexíu? Hvar stendur hún? — 1. Hver rannsakar hjörtun? Hverjum verður alt til góðs? ,og hví? 3. Við hvað skilur enginn og ekkert kristinn ntann? — I-Iver er lex. í dag? Hvar stendur hún? Lesum hana á víxl. 'Les upp minnistextann. 1'JÁRSVlUS-PLÁGAN. 2. Mós. t), 1—7. — Minnist. 5. v. 1. Drottinn sagöi viö Móses: Gakk fyrir íaraó og seg til hans: Svo segir drottinn, guö hebreskra manna: Lofa fólki mínu aö fara, svo það megi þjóna mér. 2. En viljir þú ekki lofa þeim burt og haldir þú þeim enn lengur, 3. sjá, þá skal hönd drottins koma yfir kvikfénaö þinn, sem er í hagan- um, yfir hesta og asna og úlfalda, uxa og sauðfé, meö harðla þungu faraldri; 4. og drottinn vill gera þann mun á kvikfé Israelsmanna og Egyptalandsmanna, að engin skepna skal deyja af því, sem Israelsmenn eiga. 5. Og drottinn tiltók ákveð'inn tíma og sagSi: Á morgun vmu drottinn láta þctta fram fara í landinu. 6. Drottinn lét þetta fram fara að næsta morgni; dó þá allur kvikfénaöur Egypta, en engin skepna dó af fénaði Israelsmanna. 7. Þá sendi faraó menn pg varö þess vísari, aö ekki haföi ein skepna farist af fénaði Israelsmanna; en þó var faraó svo þrályndur, að hann leyföi ei fólkinu burt. Áframhald lexíanna á föstunni. Vorum þá búnir að fara yfir 4 plágurnar. Búnir að sjá, að hér er sýnt trúarbragða-stríð — barátta milli trúarinnar á sannan guð og heiðinglegs átrúnaðar. Drottinn Jsraelsmanna sýnir eklti að eins faraó og Egyptum, að hann er hinn sanni guð, en guðir þeirra ekkert, heldur líka fsraelsmönnum sjálfum. Þeir höfðu lengi verið undir áhrifum heiðinglegs átrúnaðar og þurftu að styrkjast. Líka vill drottinn koma faraó og þjóð ltans til að snúa sér til hlýðni við sig (til yfirbótar), en ltenna Israelsmönn- urn að óttast haun einan og treysta. — Þá eru plágurnar einnig refsidómur guðs yfir Egyptum fyrir rangsleitni þeirra við Israel og áframnaldandi þrjósku. — Lex. er 5. plágan. Sjáum, að þær verða æ nærgöngulli. Þessi lendir á kvikfénaðinum í haganum (3). En kvikfénaður fsraelsmanna sleppur (4. -Sbr. 8, 22). Vitanlega er ekki skepnunum refsað, eu þær vevða oft að líða vegna wannanna. Þeir valda. Þær gjalda. Plágan gerir Egyptum eignatjón. En um leið er átrúnaði jteirra hnekt; því sumar skepnurnar eru heilög dýr eins og t. d. uxinn og kýrin. -— Svona löguð fjársýki kom oft fyrir, en nú ltom hún að

x

Kennarinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kennarinn
https://timarit.is/publication/487

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.