Kennarinn - 01.06.1903, Blaðsíða 6

Kennarinn - 01.06.1903, Blaðsíða 6
46 KENNARINN Þriöja sd. eftir trínitatis — 28. Jiiní. Hvaða sunnud. er í dag? Hvert er guSspjall dagsins? Hinn týndi sauður og hinn týndi peningur. Iivar stendur það? Lúlt. 15, 1—10. Hvað er meint með því, að ganga maklega til altaris? — Með því er meint að ganga undirbúinn og sér til blessunai til altaris. Og það gerir sá, sem trúir á Jesúm og vill frelsast frá synd sinni. Hver voru efni og minnistext. lex. þrjá síðustu stinnud.? I-Ivar stendur lex. á sd. var? •— i, lTverskonar plága var það, sem kom yfir Egypta? 2. Hvaða meðal brúkaði Móses? 3. Hvað átti M. að segja við faraó næsta morg- un? — Hver er lex. í dag? Hvar stendur hún? Lesum hana á víxl. Les upp minnistextann. IIAGL-PLÁGAN. 1. Mós. 9, 18—26. Minnist. 23, v. 18. Þá vil eg á morgun í þetta rnund láta rigna nrjög stóru hagli, svo að aldrei skal jafn-stórt korniö hafa í Egyptalandi síöan það ríki hófst og alt til þessa dags. 19. Fyrir þvf send nú, og tak inn fénað þinn og alt það, er þú átt á akri; því hver skepna, rnenn og fé, sem úti verður statt og ekki er í hús inn látið, þegar haglið dettur á, mun deyja. 20. Sér- hver af þjónum faraós, sem óttaðist orð drottins, hýsti inni hjú sín og fénað. 21. En þeir, sem ekki gáfu gamn að orð- um drottins, létu hjú sín og fénað vera úti á akri. 22. Þá rnælti drottinn við Móses: Kétt hönd þína til himins, og þá skal hagl drífa yfir alt Egyptaland, yfir menn og skepnur, og yfir allan jaröargróða f Egyptalandi. 23. þá lyfti Móscs staf sínurn til himins, og drottinn lét þegar koma rciffarþrumur og hagl; cldingum laust á jörifina, og arottinn lct hagli rigna yfir Egyptaland. 24. Haglið var geysi-stórt, og eldstrok- urnar fóru innan um haglið; hafði þvílíkt hret ekki komið á öllu Egyptalandi alt í frá landnámstíð. 25. Haglið sló niður alt það, sem á akri var í öllu Egyptalandi; haglið laust bæði menn og skepnur og allan jaröargróða, og braut hvert tré í skóginum; 26. nema í landinu Gósen, þar sem Israelsmenn bjuggu; þar kom ekkert hagl. 7. plágan — liin mikilíenglegasta og ægilegasta þeirra 7. Enda er viðvör- unin ítarlegust—v. 15— ig. —F. aftur mintur á, að Israel er lýður drottins. I-Iann krefjist því að eins síns eigin. F. áleit þá sína þræla. Áleit líka, að hann ætti Egypta — sjálfur einvaldur. En allar þjóðir eru drottins. Honum eiga allir að lúta. Þess vegna eiga allir andlega og líkamiega að vera jafn- frjálsir. F. áleit sjálfan sig meiri drotni. Hann þurfti að læra, að enginn væri dr líki. Það áttu plágurnar að kenna honum og þjóðinni. ísrael líka. Þurfum við ekki líka að læra það? Er ekki alt yfirbótarleysið hjá okkur ljós vottur þess? — 1. Hótanin (18). Hefir ekki guð hótað okkur—í orðinu, sam-

x

Kennarinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kennarinn
https://timarit.is/publication/487

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.