Kennarinn - 01.06.1903, Blaðsíða 7

Kennarinn - 01.06.1903, Blaðsíða 7
I 47 KENNARINN viskunni, náttúrunni? E£ þú vilt ekki taka sinnaskifti, þá--. Ekki að eins sagt við faraó. ,,1 dag!" segir dr.; því ,,á morgun'‘--. Já, við eigum ekki morgundaginn. Þess vegna; ,,I dag við skulum skifta um skjótt". — 2,- Tæki- færi að forða sér (19 i F. og fólk hans með skepnur sínar og sjálfan sig inn í hús. Allir menn með sjálfa sig og alt sitt iun í náðarskjól guðs í J. Kr. Það trckifæri öllum boðið. 3. Hvernig er tækifærið notað? (20. 21). Nokkrir trúa (20). Sýnir, að undanfarandi plágur liafa haft betrunar-áhrif á nokkra. Aðrir virða orð drottins vettugi (21). • Svo enn. Guðs orð skiftir mönnun- um enn í trúaJ5a og va n t rúaða—þá, sem vilja nota tækifærið, og þá, sem álíta þeir þurfi þess ekki, eða ætia að bíða ,,til morguns" og sjá, hvort nokkuð verði úr hótaninni. 4. PlXgan sjXlf ó'g eyðilegging hennar (22. 25). Dr. velur náttúru-viðburð sjaldnéðan á Egyptalandi til þess að vekja samviskurnar. Mönnum hættir við að verða sljóum fyrir því, sem þeir sjá oft og heyra. En veðrið, sem hér segir frá, virðist þó ætíð hafa einhver vekjandi áhrif á fiesta menn. 5. I Gósen öllu óhætt (26). — 1 náðarskjóli guðs öllum borgið tímanlega og eilíflega. — Búum við þar? v AÐ LESA DAGLEGA.—Mán.: Pr. 21. 7—26. ItíÖ. : Pg. 22. 3-— 21. Miðv.: Pg. 23, 12—25. l’imt.: Pg. 24. 10—21, Föst.: Pg. 25. I—12. Laug.: Pg. 26, 24—32. KÆRU BORN! Lex. segir ykkur, livað gott er að trúa guðs orði og hlýða því. Líka, livað jxið er skelfilegt, að gera jiað ekki. Svo sjáið þjð lfka á öllum lex. þessum um plágurnar.hvað gott var að eiga heima í Gósen, þar sem ísraels- menn bjuggu. Það á að minna ykkur á, hvað gott er að eiga heima í faðmi drottins. Þar eigið þið nú heima vegna skírnarinnar. En þaðan megið þið svo aldrei fara. Ohlýðnin og syndin tekur ykkur burt þaðan. Látið hana ekki gera það. Biðjið guð að gæta ykkar, svo þið aldrei farið að heiman frá honum. ,,Hinn vonda soll varast, en vanda þitt mál og geymdu nafn guðs jiíns í guðhræddri sál; ver dyggur, ver sannnr, því drottinn þig sér, haf daglega Jesúm í verki með þér. " — Sl). 358, Fjóröa sd. eftir trínitatis—5. Júlí. Hvaða sd. er í dag? Hvert er guðsp. dagsins? Verið miskunnsamir. Hvar stendur það? Lúk. 6 36—42: Altaris-sakramentið lesið upp. Hver voru efni og minnist. lex. fjóra síðustu sunnud. ? Hvar stendur lex. á sd. var? 1. Seg frá hagl-plágunni. 2. Hvaða skaða gerði hún? 2. Gerði hún skaða á öllu Egyptalandi? — Hver er lex. í dag? Hvar sleudur hún? Les" um hana á víxl. Les upp minnistextann. FARAÓ LINAST. 2. Mós. 9, 27—34. Minnistexti 27. v. 27. þá sendi faraó eftir Móscs og Aron og sagði tilþeirra: Aff pcssu sinni hcfi cg syndgast. Drottinn er rcttlátur, cn cg og mitt fólk höfum á röngu máli aff standa. 28. Biöjiö drottin, aö reiöarþrumunum og haglinu linni; þá vil eg láta ♦

x

Kennarinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kennarinn
https://timarit.is/publication/487

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.