Kennarinn - 01.06.1903, Blaðsíða 1

Kennarinn - 01.06.1903, Blaðsíða 1
SlttCLBMENT to Sameiningin". Fvi.GinLAD ..Sameiningarinnar" KENNARINN. SUNNUDAGSSKÓLABLAÐ. VI, 6. N- steingrímurthorlXksson. JUN 11903. Trínitatis—7. Júní. (Þrenningarhátíðin.) Hvaða sunnud. er í dag? Hvert er guðspjall dagsins? Jesús og Nikó- demus. Hvar stendur það? Jóh. 3, 1—15. • Hvernig fær það að eta og drekka líkamlega afrekað svo mikla hluti? [Það að eta og drekka—o.s.frv.—sjá síðustu lex.,] Því að þau orð eru, ásamt því að eta og drekka líkamlega, svo sem höfuðatriðið í sakramentinu, og hver sem þessum orðum trúir, hann hefir það, er þau segja og svo sem þau hljóða, það er að skilja: fyrirgefning syndanna. Hvert var efni og minnistexti lex. á sunnud. var? Hvar stendur hún? 1. Hver leiðir guðs börn? og hvað hafa þau fengið? 2. Um hvað vitnar heil. andi? 3. Hvað eiga guðs börn að erfa? —Hverer lex. í dag? Hvar stendur hún? Lesum hana á víxl. Les upp minnistextann. KÆRLEIKl I'ÖÐURSINS í SYNINUM FYRIR HEIL. ANDA. Rdm. 8, 27~32. 35—39. Minnist. 32. v. 27. En hann, sem rannsakar hjörtun, þekkir hyggju and- ans, meö því hann talar máli heilagra eftir guSs vilja. 28. En vér vitum, aö þeim, sem guö elska, veröur alt til góös, þeim, sem eru kallaSir eftir fyrirhugun. 29. Því þeim, sem hann fyrirfram þekti, hefir hann og fyrirhugaö, aS líkjast mynd sonar síns, svo aS hann sé frumburöur meSal margra bræöra. 30. En þá, sem hann fyrirhugaöi, þá hefir hann og kallaS, en þá, sem hann kallaöi, hefir hann og réttlætt.en þá, sem hann réttlætti, hefir hann einnig vegsamlega gert. 31. HvaS eigum vér þá aS segja til þessa? Ef guS er meS oss, hver er þá á móti oss? 32. Haun, scm ckki þyrmdi sinum eigiu sytii, hcldur framscldi hann fyrir oss a/la, hví skyldi haun ckki líka gcfa oss allt meS honum? 35. Hver mun skilja oss viS kærleika Krists? Þjáning eöa þrenging, eSa of- sókn, eSa hungur, eSa nekt, eSa háski, eSa sverS? 36. Eins og skrifaS er: Þín vegna verSum vér deyddir allan daginn og meS oss er fariS eins og sláturfé. 37. En í öllu þesssu vinnum vér frægan sigur fyrir aSstoS hans, sem elskaöi oss.

x

Kennarinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kennarinn
https://timarit.is/publication/487

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.