Kennarinn - 01.06.1903, Síða 1

Kennarinn - 01.06.1903, Síða 1
S-ljPPLEMENT TO SAMEININGIN". Fvi.r.ii’.i.AD ..Samkiningarinnak". SUNNUDAGSSKÓLABLAÐ. VI, 6. N. STEINGRIMUR THORLÁKSSON. ritstjori. JÚN 11903. Trínitatis—7. Júní. (Þrenningarhátíðin.) Ilvaða sunnud. er í dag? Hvert er guðspjall dagsins? Jesús og Nikó- demus. Hvar stendur þaS? Jóh. 3, 1—15. ■ Hvernig fær það að eta og drekka líkamlega afrekað svo mikla hluti? [Það að eta og drekka—o.s.frv.—sjá síðustu lex.,] Því að þau orð eru, ásamt því að eta og drekka líkamlega, svo sem höfuöatriöið í sakramentinu, og hver sem þessum orðum trúir, hann hefir það, er þau segja og svo sem þau hljóða, það er að skilja: fyrirgefning syndanna. Hvert var efni og minnistexti lex. á sunnud. var? Hvar stendur hún? 1. Hver ieiðir guðs börn? og hvað hafa þau fengið? 2. Um hvað vitnar heil. andi? 3. Hvað eiga guðs börn að erfa?—Hverer lex. í dag? Hvar stendur hún? Lesum hana á víxl. Les upp minnistextann. KÆHI.EIKI I'ÖÐURSINS í SVNINUM FYHIR HEIL. ANDA. Rdm. 8, 27—32. 35—39. Minnist. 32. v. 27. E11 hann, sem rannsakar hjörtun, þekkir hyggju and- ans, meö því hann talar máli heilagra eftir guös vilja. 28. En vér vitum, aö þeim, seni guö elska, veröur alt til góös, þeim, sem eru kallaöir eftir fyrirhugun. 29. Því þeim, sem hann fyrirfram þekti, hefir hann og fyrirhugaö, að líkjast mynd sonar síns, svo aö hann sé frumburöur meöal margra bræöra. 30. En þá, sem hann fyrirhugaði, þá hefir hann og kallað, en þá, sem hann kallaöi, hefir hann og réttlætt.en þá, sem hann réttlætti, hefir hann einnig vegsainlega gert. 31. Hvað eigum vér þá aö segja til þessa? Ef guð er meö oss, hver er þá á inóti oss? 32. IJaun, scm ckki þyrmdi sínum cigin syni, heldur framseldi hann fyrir oss alla, hví skyldi hann ckki líka gcfa oss allt mcS honunt? 35. Hver mun skilja oss viö kærleika Krists? Þjáning eða þrenging, eöa of- sókn, eöa hungur, eöa nekt, eða háski, eöa sverö? 36. Eins og skrifað er: Þín vegna verðum vér deyddir allan daginn og ineð oss er fariö eins og sláturfé. 37. En í öllu þesssu vinnum vér frægan sigur fyrir aöstoð hans, sem elskaöi oss.

x

Kennarinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kennarinn
https://timarit.is/publication/487

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.