Kennarinn - 01.07.1903, Blaðsíða 3

Kennarinn - 01.07.1903, Blaðsíða 3
KENNARINN 51 á sd var? 1. Lýs engisprettu-plágunni. 2. Hvaða áhrif hafði sú plága á faraó? 3. Lét hann ísraelsmenn fara? -— Hver er Jex. í dag? Hvar stendur hún? Lesum hana á víxl. Les Upp minnistextann. M V IíK KAPLAGAN. 2. Mós. 10. 2i—29. — Minnist. 21. v. 2/. Drottinn sagö'i viS Móses: Rctt hönd þína til him- ins, og skal þá koma þrcifanda myrkur yfir. a/t Egyptaland. Í2. ÞA rétti Móses hönd sína til himins, og varö þá riiöa- inyrknr í ölln Egygtalandi í þrjá daga. 23. Enginn sá annan, og í þrjá daga stóð enginn upp af þeim staö, sem hann var staddur; en bjart var hjá öllum ísraelsmönnuin þar sem þeir bjuggu. 24. Þá kallaöi faraó á Móses til sín og sagöi: Fariö og þjóniö drotni. Látiö að eins yöar sauöfénaö og uxa eftir vera; en ungbörn yöar mega fara meö yöur. 25. Móses sagöi: Þú veröur einnig aö fá oss sláturfórn og brennifórn, svo vér megnm fórnir færa drotni, guöi vorum. 26. Kvikfé vort skal og fara með oss, og ekki skal cin klauf eftir verða; því þar af munum vér taka þaö, sern vér þurfum til fórnfær- ingar drolni, guöi vorum; vér vitum ekki, liverju vér skulum fórnfæra drotni fyrr en vér komum þangaö. 27. En drottinn forherti hjarta faraós, svo hann vildi ekki lofa þeim burt. 28. Og faraó sagöi til hans: Far frá mér, og varast aö koma aftur fyrir mín augu; því á þeim degi, sem þú kemur í aug- sýn mér, skaltu deyja. 29. Móses svaraöi: Svo skal vera sem þú segir. Eg skal ekki hér eftir framar koma fyrir þín augu. g. Plágan. Enginn sórstaluir fyrirvari á undan þeirri plágu. Alt hið undangengna þó fyrirvari.—GuS gefur oldrur öllum nægan fyrirvara áöur en ,.nóttin'‘ síðasta lcemur.—Llfið alt fyrirvari. — 1. Mykkrib (21 23 . ttuð lét það ltoma; en ekkert um það sagt, h v e r n i g hann gerði það. Mjög líklegt, að h.inn liafi notað náttúrleg meðul, t. d. suðvestan-vindiun (Kamsin eða Sirocco, Sem svo er kallaður) með sandryki úr Sahara-eyðimörkinni. — Fyrir faraó og fólki lians lielir Móses rétt upp hönd sína, svo það viti, að sá guð, sent sendi M., sendir myrkrið. Sýtiir þeim, að sólguðinn Ita, þeirra mesti guð, verður eins og aðrir guðdómar þeirra að beygja sig fyrir.Jehóva.— i?að var siður að breiða ylir andlit þeirra, sem dæmdir voru til dauða. Myrkrið lireiðir yfir andlit sólguðsins. I lann dæmdur til dauða. Myrkrið táknar líka syndina og dauðann. ■ 3 sólarliringa stendur myrkrið yfir. Langir. og strangir dagar. Mátt vekja margskonar hugsanir. — En livað það er liágt að lifá alt líf sitt í myrkri, í óhlýðni við guð og burtu frá honum. En jiað var ekki m'yrkur alls- staðar. Hjá Israel bjart I23. v.). Munum; Það er dimt þar sem heitiindóm- urinn ríkir. — IÝennum við í brjósti um þá, sem í því myrkri-eru?--En bjart þar sem kristindómurinn ríkir. Viljum við, að hann ríki hjá okkur? — 2 F. vill gera samning við M.=vid c.UD (24). Samninga-tilboðið rýmra en áður (sbr, 10. 11). Enn margr faraó, sem vill setja guði skilmála. 3. M. iieimtar skilyrðislausa eftirgjöf (25. 2Ö). Dr. heimtar af öllum. að þeir gangi skil-

x

Kennarinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kennarinn
https://timarit.is/publication/487

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.