Kennarinn - 01.07.1903, Blaðsíða 8

Kennarinn - 01.07.1903, Blaðsíða 8
56 KENNARINN frumgetnings hins herleidda, sem í myrkvastofu sat, og alla frumburöi fénaöarins. 30. þá rcis faraó itpp um nóttina og allir hans þjónar og allir Egyptalandsmenn. Gjörðist þá inikiS óp í Egyptalandi, því ckki var þaS hús, aff cigi vœri lík inni. 31. Hann kallaöi til sín Móses og Aron um nóttina og sagöi: Takiö yöur upp og fariö burt úr mínu landi, bæöi þér og Israelsmenn. Fariö og þjóniö drotni eins og þér hafiö ætlaö yður. 32. Takiö yöar kvikfénaö, smáan og stóran, eins og þér haíiö sagt; fariö svo á staö og biöjiö mér góös. 33. Fgyptar ráku hart á eftir. fólkinu, til þess aö koma þeim sem fyrst burt úr landinu; því þeir sögðu: Vér rnunum allir deyja. 34. Fólkið tók upp þaö deig, sem það haföi, áöur en deigiö haföi sýrst.tratt deigtrogin í klæöum sínum og báru þau á öxlum sér. Israelsmenn höföu gert eins og Móses hafði sagt, fengiö til láns hjá Egyptum silfurker, gullker og klæöi. 36. Og haföi drottinn veitt fólkinu ]rað lán hjá Egyptum, að þeir téðu þeim þetta, og geröu þeir Egypta viðskila þar við. 10. plágan—frumburðir Egyptalands slegnir. Nú kemur dr. sem dómari. Náðartilboð hans var einskis virt. Munum: að eins einn vegur til þess að um- flýja dóm df.- ad idrast af iijarta og ttuja X Jesúm. — ,,Dr. lætur ekki að sér li.cða". l>að lesurn við hér í þessari dómssögu. Dr. ritar með letri, sem sann- arlega ætti að koma okkur til að lesa og muna. Ilvað gelur maðurinn gert, sera ekki heíir viljað bæta ráð sitt, til þess að stöðva dómshönd dr.s, þegar híin er á lofti? Sá, sem fyrirlítur alla viðvörun, verður að falla fyrir henni. JÞessi Itjxía lexíunnar skýrir sig sjálf. PeXgan (29—30). ,,Um miðnæturskeið“; eins og dr. hafði sagt (11, 4I. Tíminn var ekki öðruvísi til tekinn. Allir, sem ckki vildu triia, öruggir í fasta svefni. Svo er með alla ])á. sem ekki vilja triia: lialda öllu se óhætt. HÖtanir dr.s sé tóm orð. Reyndin varð og verðr önnur. Iraraó þessi hét Menephtah. Saga, grafin upp úr rústunum á Egyptalandi, sýnir, að hann átti son, sem sat í hásætinu (ríkti) með honum, en dó ungur. Kemur merkilega heim við það, sem hér segir frá. Dauðinn í hverju húsi! Skelfilegar heimilisástæður! En munum: dauðinn ógnarlegur er í hverju hiisi, þar sem Jesiis heíir ekki fengið að komast inn. t>ar eru skelfilegar heim- ilis/ista'ður, hvað vel sem Iniið er að öðru leyti. — Kallað k M. og A (31 33): Royndist svo sem M. sagði (11, 8). Nii ráku þeir á eftir fólkinu, að það fiýtti sér á stað með alt sitt. ttinn rekur á eftir. En livað er á bak við þessi orð faraós: , .biðjið mér góðs“ (32 ? Samskonar ótti og áður hafði komið í ljós? Eða hafði hann nú loksins auðmýkt sig í sannleika við að horfa upp á son sinn liðinn? Sagau síðar sýnir það Ísuael býu sig til feuðau 34—36). Eru áður til Ekki lengi að búa sig. Láta ekki segja sér það tvisvar að fara í 34). Af því Egyptum var svo ant um að losast við þá, láta þeir af hendi rakna við þá alt, sem þeir biðja um; —,,fengu til láns“ rangl. þýtt fyrir: bXðu um sbr. 11, 2 og lexíuna 26. Júlí). AÐ LKSA DAGLKGA. Mán.: 2. Kor. 8. 1 15. Þrið.: .2 Kor. 9. 1 —15. Miðv.: 2, Kor. 10, 1 18. Fimt.: 2. Kor. 11, 1 18, Föst. : 2. Kor. 12. 11—21. Lauií.: Gal. 1, 6 24. KÆRU HORN! Ykkur þykir víst ógurlegt að hugsa um það, sem lex. segir frá. Þ;.ið er von. Svona ógurlégt er það, að vilja ekki hlýða og vera vondur. Biðjið guð að láta ykkur ætíð finna til þess, hvað ógurlegt það er, og hafa löngun til að hlýða honum af einlægu hjarta. ,,Hver sá, er hér sigrar“ o. s. frv. -Sb. 358, 3.

x

Kennarinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kennarinn
https://timarit.is/publication/487

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.