Kennarinn - 01.07.1903, Blaðsíða 7

Kennarinn - 01.07.1903, Blaðsíða 7
KENNARINN 55 þetta gerðist, fyrsti vormánuðurinn, verður því i. mán. hins kirkjulega árs. Á páskahátíð Israelsmannaer þess minst.sem dr. gerði, er hann leysti þjóðina und an þrældómsokinu, og þess, að þjóðin gekk honum á hönd. Þjóðin sem þjóð er lýður drottins. Páskahátíðin lítur þannig til baka, en líka fram í tímann til páskalambsins J. Kr., sem fórnaði sér til lausnar öllum. fv. 3) Máltíðin fyrir a 11 a þjóðina. Á að haldast á heimilunum. —Dr helgar heimilin Á þeim bygg- ist þjóðin. Þau þurfa að hafa dr.hjá sér — nota náðarmeðul hans.—Gera heim- ilin okkar það? 4 dögum á undan er lambið tekið til: eigum að undirbúa okkur, ef við eigum að geta haldið drotni hátíð. v. 4. Lambið átti að etast upp (io\ Sagt, að tala þeirra, sem neyttu máltíðarinnar saman, hafi verið 10 20. — Öll fjölskyldan á að vera eins og einn maður í því að þjóna drotni. Er svo hjá okkur? 5. Sýnir, hvernig lambið eigi að vera. Fórnin lýtalaust lamb. Átti að tákna sakleysi og heilagleik. Líka tákna J. Kr. ,,guðs Iamb“.—6. Sýnir.hve nær lambinu var slátrað. ,,Millum tveggja aftna“: Óvíst, hvort það ]iýðir seinna part dags að sólsetri eða tímann frá sólsetri til dagseturs. 7. Sjá 13. og 22. Minnumst blóðs J. Kr., sem úthelt var fyrir okkur. 8. 9: Lambið steikt heilt: Jesús fórnaði sér öllum og gefur sig allan. Við eigum líka ekki að skifta okkur, en gefa pkkur guði að öllu. ,,Ósýrð brauð“: sjá 5. Mós. 16, 3: 1. Kor 5,7.8. ,.Beiskar jurtir": til minnis um hörmungar þær, sem dr. leysti þá úr. 10: Fyrirbyggir vanhelgun og vanbrúkun til hjátrúar á leifunum. 11: Vera ferðbúnir; með ]iví áttu þeir að játa trú sína á orð drottins um nálæga hjálp Með því að vera búnir að gera vilja guðs eignm við að játa trú á orð hans. Gerum við það? 12. Nóttina skelíilegu voru Israelsmehn óhultir. Páskahátíðin átti ætíð að prédika ]iað fyrir þeim, að þeir væru þá óhultir, ef ]ieir vildu hlýðnast guði. Orðið um J. Kr. prédikar það fyrir okkur, að við þurfum ekkert að óttast, ef við trúum á J. og játum þá trú með hlýðni okkar. Gerum við það? AÐ I.ESA DAGLEGA. Mdn.: 1. Kor. 12, 12—31. Þrið.: 1. Kor. 14, 1—19. Miðv.: i.Kor. if). 1 13. Eiint.: 2. Kor. 1, 1—11. Eöst.: 2. Kor. 2. 5_ J7- Lauu.: 2. Kor. 6, 11— 7, 4. KÆRU BÖRN! Lambið, sem lex. segir ykkur frá, minnir ykkur á lambið guðs, Jesúm Krist, scm fórnaöi sér fyrir ykkur og alla menn á krossinum. Ef ]^ið trúið á þetta lamb guðs og elskið það, ]),í eruð ])ið lömb guðs og þuríið aldrei að vera hrædd við neitt. Viljið |)ið ekki vera lömb guðs? ,,Hinn vonda soll varast" o. s. frv.--Sb. 358, 2. Níunda sd. eftir trínitatis—9. Ámíst. 11 vaöa sd. er í dag? Hvert er guSsp dagsins? Hinn rangláti ráðsmaöur. Hvar stendur það? Lúk. 16,1—9. H vað merkir fjórða boðorðiS? Vór eigum að óttast og elska puð, svo vér ekki fyrirlítum foreldra vora og yfirboðara, né reitum þá til reiði, heldur höfum þá í heiöri, þjónum þeim og hlýðum, elskum þá og virðum. Hver voru ofni og miunist. lex. tvo sfðustu sunnud.? Hvar stendur lex. á sd. var? i. Hvaða máltíð er þar fyrirskipuð? 2. Hve nær átti undirbún- ingur hennar að byrja? og hve nær skyldi hennar neytt? 3. Lýs páskalambinu og hvers vegna því var slátraö. llver er lex. í dag? Ilvar stendur hún? Lesum hana á víxl. Les upp minnistextann. DAUÐl FKUMBURÐANNA. 2. Mós. 12. 29—36. Minnistexti 30. v. 29. Um niiönæturskeiö sló drottinn atla frumburði í Egypta- landi, frá frurngetnum syni faraós, sein í hásætinu sat, alt til

x

Kennarinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kennarinn
https://timarit.is/publication/487

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.