Kennarinn - 01.07.1903, Blaðsíða 6

Kennarinn - 01.07.1903, Blaðsíða 6
54 KENNARINN jíttiinda sd. eftir trínitatis — 2. Agiíst. Hvaða sunnud. er í dag? Hvert er guSspjall dagsins? Gætið yðar fyrir falsspámönnum. Hvar stendur það? Matt. 7, 15—23. Hvert er fjórða boðorðið? Heiðra skalt þú föður þinu og móður, svo að þér vegni vel og þú verðir langlífur í landinu. Hvert var efni og minnistexti síðustu lexíu? Hvar stendur hún? — 1. Hvaða viðbúnað höfðu Israelsmenn á undan síðustu plágunni? 2. Lýs þeirri plágu. 3. Hvaða áhrif hafði hún á faraó? -Hver er lex. í dag? Hvar stendur hún? Lesum hana á víxl. Les upp minnistextann. PASKAMÁLTÍÐlN FYRIRSKIPUÐ. 2. Mós. 12. 3~ 12. •— Minnist. 11. v. 3. Taliö til alJrar alþýöu ísraelsmanna og segiö: Á tíunda degi þessa mánaöar skal hver húsbóndi lijá yöur taka lamb fyrir sitt hús, eitt fyrir hvert heiinili. 4. En eí ekki er svo mannmargt á heimili, aö upp fái etið latnbið, þá taki hann með sér bónda þann, er næstur honum býr, eftir manntali, svo að þér skuluö ætla svo marga til lambsins, aö þeir fái upp unniö. Þaö lainb, sem þér hafiö til þess, skal vera ann- markalaust, hrútlainb og ársgamalt, og má vera hvort sem vill ásauðarlamb eöa hafurkiö. 6. Þetta lamb skuluð þér varöveita til hins 14. dags þessa mánáðar; þá skal því slátra á samkomu allrar alþýöu Israelsmanna millum tveggja aftna. 7. Þá skal taka nokkuö af blóöinu og ríða því á báöa dyra- stafi og dyratré þeirra húsa, þar sem lambið er etið. 8. Sörnu nótt skal eta kjötiö. Það skal vera steikt við eld, og skal eta þaö meö ósýröu brauöi og beiskum jurtum. 9. Ekki skuluö þár eta neitt af því hrátt eöa soöiö í vatni, heldur steikt við eld, höfuðið rneð fótum og innýfium. 10. Ekkert af því skuluö þér leifa til morguns; en hafi nokkuð af því veriö leift til morguns, þá skuluð þér brenna það í eldi. 1 1. þér skuluð cta það á þennan hátt: þér skuluð vcra gyrtir mu yðar lendar, hafa'skó á fótum og stafi í köndum. þér skuluð cta það í jlýti, því þctta cn drottins paska-fórn. 12. Þessa sömu nótt vil eg fara um Egyptaland, og slá alla frum- buröi í Egyptalandi, bæöi menn og fénað; og refsidóm minn vil eg láta fram koma á öllum goöuin Egyptalandsmanna. Eg em drottinn. Til útskýringar lex. les 12, 13 — 28, 43—49; 13, 3—9; 3. Mós. 23, 5-8; 5. Mós. 16, 1—8. — Hin raikla lausnarstund er fyrir höndum -fæðingarstund Israelslýðs sem þjóðar og frelsishátíð. — Á plágutímanum öllum, meðan fyrirliði fsraelsmanna, M., háði stríðið fyrir þeirrp hönd í nafni guðs við f., kúgara þeirra, voru þeir að færast nær hverjir öðrum og læra að finna til sín sem sír- stakrar þjóðar, sem ekki að eins var tengd sömu þjóðernisböndum, heldur líka sömu trúarböndum. Burtfarardagurinn þeirra varð þeim að heilagri þjóð- hátíð, frelsunarhátíð—páskahátíðinni. M tnuðurinn (Abíb eða Nísan), þegar

x

Kennarinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kennarinn
https://timarit.is/publication/487

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.