Kennarinn - 01.07.1903, Blaðsíða 5

Kennarinn - 01.07.1903, Blaðsíða 5
KENNAKINN 53 skal hvorki mönnum nc skepnuin neitt aö grandi verða, svo ])ér vitiö, hvern mun drottinn gerir á Israelsmönnum og Egyptum. 8. Þá skulu allir þessir þjónar þínir koma ofan til mín, fa.Ha til jaröar fyrir rnér og segja: Far þú á búrt og alt það fólk, sern þér fylgir; og eftir það vil eg á burtu fara. Síðan gekk liann út frá faraó og var mjög reiður. Síðasta og stærsta plágan er sögð fyrir. Ilinar plágurnar undirbúningnr, svo að þessi plága geti komið fram áformi clrottins að frelsa lýð hans. Það, sem guð áformar, það verður. Engin mótspyrna fær ónýtt fyrirætlanir hans. Lýð sinn vildi hann leysa. Og f. verður neyddur til þess að láta hann lausac. En það var ekki guðs áform að snúa f. til betrunar á móti vilja hans. liehr aldrei áformað það með neinn mann En eitt varð augljóst í þetta skiftið og sýnir ásamt svo mörgu í guðs orði að æíinlega á sér stað— það, að manninum sjálfum er um að kenna, þegar hann snýr sér ekki. hann vill ekki. Guð sá, sem hér birtist, er því hinn sami sem Jesús Kristur birti -hinn saNni ciuð. — Þar sem lex segir, að M . hafi birst fyrir f., þrátt fyrir það, að hann hafði sagst ekki koma aftur (io, 29), þá má vera, að hann hafi ekki vitað betur þá, vegna þess að guð háfi ckki verið búinn að birta honum það; eða að hann hafi meint, að hann kæmi ekki aftur til þess að biðja hann um burtfararleyfi fyrir Isra ú. M. birt, að ein plága sé eftir óg að hún muni hafa þau áhrif, að f. gefi ekki að eins leyii, heldur vilji nú losast við hann og Israel (1). A líka að segja Lsraels- mönnum, að beiðast af Egyptum 1,,vin,‘==náunga) silfurkera og gullkera, og að þeim verði látið það í té (2. 3 . (,,Fá aðláni" er röng þýðing fyrir: biðja um, heimta. Sjá 3, 22 og lex. þá). ,,M. einhver mesti maður" (3)—það var hann. En óviðkunnanlegt er það, ef hann segir það sjálfur. h.r nokkur nauðsyn að álíta það? — Guð hefir þau áhrif á hjörtu Egypta, að þeir veita Israels- mönnum það, sem þeir báðu u'm.—Hann kemur mönnum til að gefa. — M. boð- ar pláguna (4 7). Frumgetinn sonur var rétthærri hinum börnunum og talinn heimilisprýðin. Var þá eins og nú erfðaprinsinn meðal konunglega fólksins. Þess vegna sorgin svo mikil —Skepnurnar líða líka. — En þau bágindi, sem menn baka sér með betrunarleysi!—Gái hver að sér. ísrael óhultur í hlífðar- skjóli guðs.—M. SEGiii fyrir XiiRiF plXgunnar X Egypía 8): þeir verði loksins að auðmýkja sig til fulls. Gengur út frá f. og hirð hans reiður: gramur yfir harðúð hjartna þeirra.- Syndinni eigum v.ið að reiðast.—Gerum við það? AÐ L12SA DAGLIIGA.—Míin.: i. Kor. 6, 1 -n. Þrið.: i. Kor. 6, 12 20. Miðv. : 1. Kor. H. 1 —13. Fimt.: 1. Kor. 0, 11—23. Föst.: 1. Kor. 10, 23 -33. Lauc.: 1. Kor. 11, 2 16. KÆRU BÖRN! Þegar guð varar ykkur við hinu illa, munið þ:í að gegna. Munið eftir íaraó, sem ekki vildi gegna, og hvernig fór fyrir honum. Guð er sá sami enn. Það er eius hættulegt fyrir ykkur að gegna honum ekki eins og fyrir faraó. Hann hélt það væri ekki hættulegt. Illur andi vill kotna ykkur til að halda hið sama. Rekið hann burt í Jesú nafni og gegnið guði. Og munið: Þið gegnið guði, ef þið hlýðið orði hans. Verið aldrei óhlýðin því. Guð hjálpi ykkur til þess. ,,Við freistingum gæt þín" o. s. frv.—Sb. 358, 1.

x

Kennarinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kennarinn
https://timarit.is/publication/487

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.