Kennarinn - 01.12.1903, Blaðsíða 2

Kennarinn - 01.12.1903, Blaðsíða 2
86 IÍENNARINN ir kennara, (B. S. for the Tcachcr ). Auk myndanna, semsvo gott er aö geta sýnt börnunum, eru leiöbeiningar fyrir kenn- arana til aö kenna lex.—Bókin bundin kostar 75 cts. vneö póstgjaldi, eintakiö. Ef fleiri eint. eru tekin, 50 cts. án póstgjalds. Fæst hjá: General Council Publ. House, i 522 Arch str., Philadelphia, Pa. Lex. úr Fræðunuin í ,,Ivenn. “ eru fyrir allan skóiann. Eins sálmaversin. En aö því er Fræöa-lex. snertir, er nóg fyrir yngri börnin að læra aö eins boöoröin sjálf, trúarjátning- una, faöir-vor og innsetningarorö beggja sakramentanna. Fyrsta sd. í aöventu—29. Nvív. Hvaða sunnud. er í dag? Hvert er guðspjall dagsins? Innreið Jesú í Jerúsalem. Hvar stendur það? Matt. 21, 1—9. Hverjum öðrum sunnudegi tilheyrir það guðspjall? Hvað meira segja Fræðin um aðra greinina? | Eg trúi, að J. Kr. hafi frels- að migj ekki með gulli né silfri, heldur tneð sínu heilaga.dýrrnæta l»loði,og sinni saklausu pínu og dauða, til þess eg sé hans eigin eign, lifi í hans ríki, undir hans valdi, og þjóni honum í eilífu réttlæti, sakleysi og sælu, eins og hann er frá dauðanum upp risinn, lilir og ríkir að eilífu. Það er vissulega satt. Hver var lex. á sunnud. varV .H var stendur hún? 1. Hví söínuðust öld- ungarnir saman í borgarhliðinu? 2. Hví innleysti ekki hinn ættinginn landið? 3. Hveruig staðfestist salan? — Hver er biblíusögu-lex í dag? Enfiliinn bo&ar tiakarlasi fœóijif fóhannesru skirara. Hvar stendur hún? Lúk. 1, 5 21. — Hver er aðal lex. í dag? Hvar.stendur hún? Lesum hana á víxl. Les upp minnistextann. JKSÚS KRÍSTLR KEMIJU W EÐ LjÓS, JAl' OQ FV KIRGKl-MNG. 1. Jóh. 1, 1 -»). Mimiíst. 7. v. 1. Þaö.sem var írá upþhafi; þa'b,seruvér höfum heyrt; þaö, sem vér méö vorurn augurii höfum séö; þaö, sem vér höfum skoöaö og vorar hendur Irafa þreiíaö á, urn orö lífsins; 2. (jrví lífiö er opinberaö, og vér höfuin séö, og vottum og boð- urn yöur lífiö eilífa, sem var hjá föðurnum, en birtist ossj; þaö, sem vér höfum séö og heyrt, 3. þaö boöum vér yöur, til þess aö þér líka gætuð haft samfélag viö oss; en vor.t sam- félag er viö föðurinn og son hans Jesúm Krist. 4. Og þetta skrifurn vér yöur, svo aö yöar fögnuöur geti oröiö fullkominn. 5- Og þetta er boöskapuririn, sem vér höfum heyrt af honum og boðuin .yöur: að guö er ljós, og ekkert myrkur er í honuin. 6. Ef vér segjmm, aö vér hiöfum samfélag viö hann, og göng- um þó í myrkrf.nu, þá Jjúguni vér og fylgjum ekki sannleikan- um. 7. En ef v(r framgönguin í Ijósiuu, eins og hann cr

x

Kennarinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kennarinn
https://timarit.is/publication/487

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.