Kennarinn - 01.12.1903, Blaðsíða 5

Kennarinn - 01.12.1903, Blaðsíða 5
RENNARINN 89 á Patmos, bjargeyju lítilli í Grikklandshafi suöv. af Efesus, í útiegö þar um ár 95 vegna ofsókna Dómizíans keisara gegn kristninni. Hér er hann einn drottinsdag hrifinn f anda(io),og eru honum þá af drotni Jesú gefnar sýnirnar.sem hann aö boöi hans skrifar í bók og senda á söfnuðum sjö tilgreindum (1 1) í Asíu (4) þ. e. í héraöi einu svo nefndu umhverfis Efesus. Bæ- irnir, sem söfnuöirnir eru nefndir eftir, mynda hring út frá Efesus, og er byrjaö á hringnum frá Efesus og noröur. En það,sem drottinn vill meö opinberun sinni til jóh. gera kunn- ugt, er ekki ætlað þeim söfnuðum einum, heldur kirkju hans á öllum tíinum. Viö hana vili hann tala. Þá viö okkur. Söfn. eru tilnefndir 7 af því sú tala er líkingartala, táknar heild— söfn. 7 = allur söfn. dr. eöa kirkja hans;—jóh. heyrir raust mikla (10), en þegar harn snýr sér viö, til aö athuga, hver tali viö hann, sér hann 7 ljósastikur gulllegar (12). Tákna söfn. 7 = kirkjuna. Sbr. ljósastikuna sjöörmuöu í musteri Gyöinga. Átti að tákna þar hinn útvalda söfn. guös. Olían guös anda. Ljósið guös orö. Gulliö dýrö safn. sök- um þess aö hann er guös. Þetta skýrir líkingarmáliö hér meö hinum 7 gullnu ljósast.: kirkjan fvrir anda guðs og orö hans, sem hún á aö fiytja, er dýrðleg í augum guðs.— En á meöal ljósast. sér Jóh. J. Kr. í guödómlegri dýrö hans, en þó sem inann: sér hann sem guömann(i3—16). Honum lýst sem manni (,,líkum mannssyni“), sem presti (búningurinn), hei- lögum hatandi allan óhreinleik (háriö hvíta),og meöbeilögu augun, sem sjá alt og alt ljótt fiýr undan eins og eldi (augu sem eldlogi) og brennandi af vandlætingasemi (fæturnir o. s. frv.), stjórnandi söfn. sínum (stjörnurnar í hægri hendi hans = leiðtogar safn. undir hans valdi), með oröi sínu dæmandi alla synd og sigrandi alla óvini (tvíeggjaöa sveröiö). Orð hans skal heyrast og fyrir því allir þagna (,,hans málrómur sem niöur'* o. s. frv.). Utlit hans alt guödóml. dýröarljómi (,,ljómandi sein af sólu“ o. s. frv.). Hann, sem birtist þann- ig í sýninni, er hjásínum söfn.-safn. herra (,,meöal ljósast. “). —Jóh. verður hræddur; en dr. leggur hægri höndina á hann og hughreystir hann. (17. 18.) Syndugur maður hlýtur aö skelfast frammi fyrir hinum heilaga; en hina skelfdu, sem trúa á Jesúm og elska hann, tekur hann að sér. J. Kr. eigin lýs- ing á sér í v. 18 er lýsing á honum sem sönnum guöi.—Látum lex. tala viö okkur um J. Kr., um guðmannl. dýrö hans, heilagleika og vandlæti. AÐ LESA DAGLEGA. — Mán.: 1. Kron. 17, 1—15- Þrið.: 2. Kron. 7,11—17. Miðv,: Esaj. jj, 1—n, Fimt.: Jer. 23, 1—8, Föst.: Jer. 30, 1?—2?. Laug.: Jer, 33, 14—26,

x

Kennarinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kennarinn
https://timarit.is/publication/487

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.