Kennarinn - 01.12.1903, Blaðsíða 3

Kennarinn - 01.12.1903, Blaðsíða 3
KENNAUINN 87 sjálfur í Ijósinu, þá höfum vér samfclag innbyrSis, <?£■ blóð'ið' Jcsú Kristsfuuis sonarjircinsar oss afallri synd. 8. Ef vér segjum: vér höfum ekki synd, þá svíkjum vér sjálfa oss, og sannleikurinn er ekki í oss. 9. En ef vér viöurkennum vor- ar syndir, þá er hann trúfastur 'og réttvís, svo að hann þyrir- gefur oss syndirnar og hreinsar oss frá öll rangheti. Kirkjuáriö byrjar meö aöventunni. Aöventan merkir: koma. Aðal-hugsun þessa tíma er: liunn kemur.JesúsKr,, okkar fivlsari. Og 1. lex. segir: hann keinur meÖ Ijós, líl' og fvrirgcfning. Kemur meö þetta alt A árinu byrjaöa, og árunuin, setn eftir eru, eius og hann heíir komiö meö þaö á árunum liðnu. Kemur meö þetta sem náöargjöf handa okkur. Býöur þaö. Viljum viö þiggja og verða sæl? jóhannes postuli, staddur í Efesus, skrifar guösp. sitt og Jietta bréf um ánö 90 kirkju Krists, svo hún geti veriö viss um, aö J. Kr. sé guös eiugetinn sonur, sannur guö og sannur maöur, og aö.í honum sé eilífa líliö. Til þess viö getum veriö viss um hiö sama, eigum viö aö lesa þaö, sem Jóh. skrifar. Hann og s.unvottar hans, post. hinir (,,vér“), eru vissir mn sannleika ]?ess, sem þeir boöa; því þeir hafa ekki að.eins sjálf- ir heyrt og séö guös son, sem Jóh. kallar: ,,orð lífsins“, heldur líka þreilaö á honum (v. 1), svo þaö var engin blekking möguleg. Hann, sem varhjá föðurnum, birtist þeim í holdi okkar mannanna sem eilífa lífiö sjálft. Þaö boöa þeir okkur, svo viö ineö þeim getum átt eilífa líliö í samfélagi viö fööurinn og son hans J. Kr. (2 3.). Þaö er þeim fögnuöur aö boöa þetta, og fögtiuður þeirra sjálfra' eykst viö það. (í 4. v. á aö standa ,,vor“, ekki ,,yöar“. Og hiö fyrra ,,yður“ fellur burt.)—Er þaö okkur fögnúður aö boöa J. Ivr.?aökenna um hanu? -.En nú er guö ljós. Ekkert myrkur í honum. Þaö sagði Jesús (5). Ejósiö táknar liinn fullkomna hreinleik og heilagleik, sem er eiukenni guös. Þar ekke.rt óhreint. Eng- in synd. En hjá okkur? Myrkur, = óhreinleiki, synd. Hvernig geturn viö þá, syndugir, óhreinir, veriö í ljósinu, hjá hinum hreina, heilaga? Já, hvernig? Omögulegleiki fyrir okkur. Við heyrum myrkrinu til. En fyrir Jésúm Kr., guös son, mögulegt. Hann leiöir okkur inn í ljósiö. Eyrir hann fáum viö íyrirgefning syndanna. Hann tekur burtu myrkriö, syndma, óhreinleikann, og veitir okkur ljós og líf, kemur okkur í samfélag viö guö, ef viö játúm synd okkar og trúuin á hann og lifum í daglegri bæn um íyrirgefning syndanna og trú á hann, sein afrekað hefir okkur fýrirgefn., og hötum alt myrkur alla synd. Þá fraingöngum viö í ljósinu. Ella

x

Kennarinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kennarinn
https://timarit.is/publication/487

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.