Kennarinn - 01.10.1905, Qupperneq 3

Kennarinn - 01.10.1905, Qupperneq 3
KBNNARINN. 75 sviknum kaupeyri eða vélaverslun, heldtir hjálpum honum að geyma eigna si'nna og efla atvinnu sína. B, Biblíu-lcx, — Lög gcgii ofbcldisvcrkuiH. 2. Mós. 21, 12— 19. Minnist.: 12. v. C. Biblíusögu-lex. Hver var lex. á sd. var? Ilver minnist. ? llver er lcx. í dag? Hvaðan cr hún tekiu? llver er íninnist.? Hver lex., sent læra á? (Cex. 50 í B. St.j, ELIAS A KARMELSFJALEI. Lex. tekin úr 1. Kg. 18. Minnist.: Sá, guá, scm svarar nicd cldi, lia\nn sé gud. Lex., sem kcra á: Víd cigiun aá' i> jóna drolni 111 ed alvöru og í cinlœgni. ( ... SAGAN SÖGÐ. Hjágudadýrhun í ísraclsríki.—í ísraelsriki var konungur eirtn, scm hét Akab. Hann var óguðlegur og kont fólkinu til þcss að dýrka hjáguði með sér. Elías var þá eini spántaður drottins í ríki hans, en tíaals spánienn vortt 450. A Karmelsfjalli.—Eiías kemur nú einu sinni til Akabs og segir honum að kalla fólkið og Baalsspátnennina saman á fjallinu Kar- mel. Akab gjörir það. Hvcr cr guO?—I>á ketnur Elías til fóik'sins og segir við það: „Hvað lengi hallrið þér til bcggja hliða? Ef ísracls guð er sannur guð, þá eigið þcr að ltlýiða honunt. E11 ef Baal er þLð, þá eigið þer að hlýða hónum. Lát'ð nú tíaals spámenn brytja sundttr naut og leggja stykkin ofan á við, en cngan cld undir. Hið santa vil cg gjöra. Þcir ákalli svo nafn sins guðs, en eg mun á- kalla nafn drottins, guðs ísraels. Og sá guð, sem svarar nieð eldi, hann sé gttð.“ Baals spámcnn ktilla til cinskis.—Baals spámenn gjöra nú eins og Elías sagði fyrir. Þeir slátra nauti og ltrytja þaö, lcggja stykk- in á við, cn engan eld undir. Svo biðja þeir Baal að senda cld. Þeir kalla til ltans frá morgni til kvölds og segja: „Ó, Baal! svar- aðu oss!“ En fá ekkert svar. Elías gjörir gys að þeim og segir: „Kallið hærra! Baal cr líklega sofandi." Og þeir kalla hærra og rispa sig mcð hnífum. En enginn eldur kemur. Blías kallar cid nidtir af liimni.—Þegar kvöld cr komið, hætta þeir. Elías byggir þá altari, leggur á viðinn og nautiö, sem hann fórnaði, og hcllir svo vatni yfir. Síðan biður hann og segir: „Bænheyr ntig, drottinn, og lát þaö nú sjást í dag, að þú ert guð i ísrael." Þá kemur eldttr frá guði og brennir upp bæði fórnina og altarið. En þegar fólkið sér þetta, fellur þ.að fratn á ásjónur sín- ar og hrópar: „Drottinn, hann er guð !“ Baats spámenn drcpnir.-—BY\a.s segir nú fólkinu að taka fasta

x

Kennarinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kennarinn
https://timarit.is/publication/487

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.