Mánaðarblað K.F.U.M. í Reykjavík - 01.03.1936, Side 3

Mánaðarblað K.F.U.M. í Reykjavík - 01.03.1936, Side 3
KFm 11. árg. Reykjavík, marz—maí 1936 3.-5. blað. Þröngu dyrnar. Lúk. 13, 24. »Koi3tið ka.pps um að komast inn .um þröng'u dyrnar; því að margir, segi ég yður, munu leitast við a.ð komast inn og ekki geta. % Þetta lætnr hræðilega illa í eyrum, og því verðu.r ekki neitað, að Jesús var og er enn að ýmsu leyti rnjög einskorðaður. Hann seg- ir ekki aðeins, að fyrir hann einan verði menn sáluJiclpnir, heldur og: »Jeg er vegurinn, jeg er dyrnar,« og svo bætir hann því við, að þessi eini vegur sje mjór vegur og mjög fáir i-ati hann. Hann segir, að það sjeu aðeins einar dyr, og; það sjeu þröngar dyr; — hann segir einnig að margir muni leitast við að komast inn, en geti það ekki. Er þessi ræða u.m þröngu dyrnar ekki ot alvarlegur og þungur boðskapur fyrir K. F. U. M.? Eru ekki líkur til að hann verði frem- u.r til að fæla. unga menn frá félagsskapn- um, heldur en hitt? Við skulum nú sjá til! 1) Hvað eru þröngu dyrnar? Ekki vitum vjei’, hvers vegna hann var spurður: »Eru það fáir, sem hólpnir verða?« Vjer vitun> ekki hvort ]>að var af forvitni eða af um- hyggju fyrir eigin sálu., eða af drambsemi eða af ráuhverulegri meðaumkun með hin- um mörgu, sem ekki yrðu hólpnir. En hyerj- a,r sem hvatirnar hafa verið, þá gefur Jesús ekkert ákveðið svar við spurningu.nni, held- ur leiðir hugann að því, sem hagkvæmast va,r og þýðingarmest, með því að segja við spyrjandann og þá um leið við alla þá, sem enn í dag spyrja á sama. hátt: »Kostið kapps um að komast inn um þröngu dyrnar.« Hvað á þá Jesús við, með hinurn þröngu dyrum? Dyrnar að ríki himnanna, þröngu. dyrnar, sem enn þá standa. opnar, en ein- .hverntíma verður lokað fyrir fullt og allt, eru án efa Jesús sjálfur, sem frelsari vor og staðgöngumaður — frelsari syndara með út- breiddan kærleiksfaðminn, er býður öllum ástúðlega: »Komið til mín allir«. Þröngu dyrnar, það er hann sjálfur og hans frjálsa óverðskuldaða náð. Það, að hann gjörði vorn málstað að sínum málstað og negldi sku.lda- brjef vort á krossinn, svo að vjer mættum ganga frjálsir yfir frá þessum heimi inn í gleði og friðarríkið hans. Boðskapurinn, orð- ið um dauða hans og blóð, það er þröngu dyrnar. Þessar dyr, náðardyrnar, standa öll- um opnar, einnig hinu.m djúpt föllnu syn.d- urum, ef þeir aðeins vilja sjálfir ganga inn um þær. 2) En hvernig kemst maður þá inn um þær? Það er víst ekki eins a.uðvelt að kom a,st inn um þessar dyr og margir halda »því að margir munu leitast við það og ekki

x

Mánaðarblað K.F.U.M. í Reykjavík

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Mánaðarblað K.F.U.M. í Reykjavík
https://timarit.is/publication/497

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.