Mánaðarblað K.F.U.M. í Reykjavík - 01.03.1936, Síða 4
10
MANAÐARBLAÐ K. P. U. M.
geta«. Pað er hin alvarlega hlið þessa n>áls.
Sá, sem vill reyna að komast. inn u.m þær
fvrir eigin verðleika sína, t. d. góðverk, guð-
rækni, kirkjurækni, ráðvendni, eða fyrir það,
að hann er meðlimu.r í K. F. U. M., hann
kemst aldrei inn um þær fyrir neitt af því.
Það leiðir af sjálfu sjer. Sá, sem vill frels-
ast af náð, verður að sleppa tökunum á öllu
sínu eigin rjettlæti, og verða allslaus ör-
eigi, því að annars kemst hann ekki inn u.m
dyrnar. En liver er sá á vorum dögnm., sem
vill vera »blásnauður sgndarú, Menn vilja
vera al.lt annað fremur en það. pað getur
kostað mikla baráttu, að komast svo langt,
að losa sig við allt sitt eigiö, jafnvel það, sem
manni er kærast af öllu, og flýja allslars til
náðar Jesú. »Sælir eru fátækir í anda, því
þeirra er himnaríki«, það er, að ekkert af
því, sem oss sjálfum heyrir til, fær staðist
fyrir Guði.
»Kostið kapps um,« segir Jesús, Eigum
vjer þá sjálfir að gjöra svo eða svo margt
og mikið til þess að komast áfram á leiðinni
inn um þröngu dyrnar? Nei. Það, sem til þess
þarf, er þegar gjört. Það er fullkomnað! En
það mun verða hörð barátta að losa sig
við allt sitt eigið. Það kostar baráttr. og stríð,
að auðmýkja sjál.fan sig og gefast ekki upp
við það fyrr en Jesús getur sagt við oas eins
og kanversku konuna: »Mikil er trú þín«. En
með því móti, fyrir iðrun og apturhvarí', kom-
rrnst vjer inn í Guðs ríki. Aðeins fyrir kross-
inn! Aðeins fyrir náð! Aðeins fyrir trú! Þaö
er að ganga í gegnum þröngu dyrnar, og þaö
er ekkert óttalegt við það, helduj- er það þvert
á móti hið dýrðlegasta og mesta, sem unnt
er að hljóta í þessum heimi.
3) Hvernig er umhorfs fyrir innan þröngu
dyrnar á mjóa veginum? Heimurinn hefir
engan grun um, hvað kristindómr.rinn er.
Hann álítur að kristindómu.ririn sje eitthvað
óskaplega leiðinlegt ástand og vorkennir því
hverjum þeim, sem gjörist kristinn í fullri
alvöru. En vjer, sem kristnir erum í fullri
alvöru vitr.m betur hvernig þetta er. Vjer
höfum augun opin fyrir öllu því, sem fagurt
er og háleitt og göfugt og vjer njótum hreinn-
ar og göfugrar gleði með lofgjörð og þakklæti.
En oss er líka fullkomlega ljós alvaran, sem
felst í orðunum: »Hegðið yður eigi eftir öld
þessark, og það er algjörlega óþarft að aumka
oss fyrir það. Fyrir innan þröngu dyrnar
er svo dýrðlegt, að vjer getum með fullri
djörfung sagt: »Hvað getur heimurinn boöið
oss, sem jafnast á við Jesúm? Ekkert, Vjer
eigum dýran fjársjóð, og fjársjóður vor er
orðið ujn dýrð hinnar frjálsu náðar. Sú náð
gjörir oss svo auðuga, frjálsa og glaða, aó
vjer erum [uess frllvissir, að ef allir menn
vissu um og þekktu þá dýrð, myndu þeir
ganga í gegnum þröngu dyrnar hvað sem
það kostaði. Og svo hlotnast oss hið allra
bezta og dýrðlegasta að lokum, þegar Jesús
kemui' aptqr g vjer fáum að lifa í dýrð hans
um alla. eilífð.
En þar sem hlutskipti vort, sem komnir er-
um- inn um þröngu. dyrnar, er svona. dýrö-
legt, þá getum vjer ekki látið oss nægja að
eiga það aðeins út af fyrir oss; oss langai’
mest til að hrópa svo hátt að allir un.gir menri,
já allur heimuirinn, mættu heyra: »Viljið þér
ekki höndl.a. hamingjuna og veröa glöð, djörf
og frjáls Guðs börn? Komið þá með oss inn
um þröngu dyrnar, áðnr en það er orðið of
seint!« (D. U. Bl.)
Nýbreytni
í starfsaðferðum.
Þess hefur lítilsháttar orðið vart, að sumum
meðlimum fjel. vorra. hjer hefur komið ókrnn-
uglega fyrir og fallið miður, dálítil nýbreytni,
sem tekin var upp í sta,rfi fjelaganna í haust
og vetur'. Sú nýbreytni var fólgin í því að
haldnar voru æskulýðs og vakningasamkom-
ur á h/verju kveldi í hálfan mánuð s. 1. haust
og svo í eina viku, í s. 1, marzmánuði. Stóðu
bæði félögin K. F. U. M. og K, að þessum