Mánaðarblað K.F.U.M. í Reykjavík - 01.03.1936, Page 6

Mánaðarblað K.F.U.M. í Reykjavík - 01.03.1936, Page 6
12 MÁNAÐARBLAÐ K. F. U. M. um með 7 drengjum, en nú tel.ur það 600 með- limi, þar af eru 400 drensjanna ynsri en 14 ára, en hinir eru komnir yfir þann aldur. Fundi yngri drengjanna sækja að jafnaði 250 drengir, en fundi hinna eldri sækja jafn- aðarlega 110—140. »Ef til vill spyrjið þér hivaða fu.ndarefni við höfum svona eptirsóknarverð og glasileg. Vi(> höfum ekkert annað en einfalda- og ákveðna boðun Guðs orðs og svo vitnisburði drengj- anna sjálfra,« segir fi-amkvæmdarstjórinn. »Tala þeirra. drengja, sem haía gefist Guði algjörlega, hefur líka aukist mjög mikið í vetur, og það er ákaflega grípandj að heyra hina ungu vitna um það, hvað Kristur ha.fi fyrir þá gjört. Það ljómar skýrt af vitnis- burðum þeirra, og lífi, að Kristur hefur gjört þá frjálsa«. Síra Chr. Baun, aðal-framkvæmdarstjóri í landssambandi K. F. U. M. og K. í Dan- mörku ritar fyrir skömmu í blaðið »Berlingske Tidende« í Kau.pmannahöfn: »Það, sem einkennir kristilegu aískulýðs- hreyfinguna mest um þessar mundir, hefui- fest rætu.r og skotið frjóöngum undir yfir- borðinu,. Sá, sem lagt hefur hlustirnar við »jörðunni«, hefur getað heyrt gróðurinn vaxa og hann hefur getað glaðst í eftirvænting- unni,. En það, sem skeð hefur er |>etta: Áhuginn hefur snúist við mjög hæglátlega. frá um- hyggjunni fyrir starfsháttunum og að fagn- aðarerindinu, frá margbrotnum fundarefn- um að prjedjkun orðsins og vitnisburðum. Áður var litið mest á hið ytra, að finna starfs- tæki og ráð til að draga hjna ungu að fjelög- unum, en nú finnum vjer að vjer verðu.m að líta á innri þörfina, — hina. dýpstu þrá sálarinnar og á Guðs orðið, sem í innsta eðli sínu er hið eina starfstæki, sem veitir oss tilverurjett. Námsefnin á leiðtoga-námskeið- um vorum, fjelagsblöðin og samtölin við með- limi og' leiðtoga, sýna þetta og- sanna. Þessi þróun ber vott um, að orðin er eða er að verða breyting á starfinu innan hinnar kristilegu æskulýðshreyfingar, þannig, að guðsorðið í prjedikun og biblíulestrum er nú að verða aðalatriðið og þýðingarmest í starfi voru, og það kemur fram í því, að nú er leit- ast við að boða fagnaðarerindið eingöngu, og áheyrendurnir sækjast mest eptir að heyra það boðað svo kröptuglega og eindregið sem nokkrum manni er mögulegt að gjöra það. Nú langar ungmennin. ekki að hlusta á skemmti.hjal eða. fyrirlestra utm visindaleg úr- lausnarefni frá ræðustólunum. Nei, nú vilja þau h,eyra prjedikun Guðs orðs éða vitnis burði. Nú krefjast þau ekki að vera leidd inn í heilaþrot eða. hugarflug, heldur að Guðs orð sje boðað hreint og afdráttarlaust. Þetta er þá líka í fullu. samræmi við tíðarandann, sem þarfnast áhrifavalds og vill láta leiðast og vera undir yfirráð gefinn«. Þetta. er þá niðurstaðan, sem bræður vorir erlendis hafa komist að og þarf engan aó undra þó að niðurstaðan verði svipuð hjer hjá oss, því að svo margt er l.íkt með skyldum. Og þó að ald.rei hafi vei'ið lögð svo mikil á- herzla á margbrotin starfstæki hjer hjá oss, að boðun fagnaðarerindisins hafi verið van- rækt af þeim sökum, þá útilokar það ekki eðlilega þróun í því efni. Vjer segjum því: Guði sé lof fyrir það, að þráin eptir fullkomnu frelsi sálarinnar, fyrir fórnarda.uða frelsarans, Jesú Krists, er og hefur einnig verið lögð í brjóst íslenzku.m æskulýð. Það sem oss því ríður mest á nú, eins og ávallt, er að beygja oss í auðmýkt undir handleiðslu Guðs og biðja hann samhuga u.m að veita oss náð til að skilja vorn vitjunar- tíma, svo að vjer ekki stöndum 'í vegi fyrir vilja hans, heldur að htinn mætti nota oss sem verkfæri sín, svo að viljahans, þjóð vorri og æskulýð hennar til handa, mætti frarn- gengt verða sem fyrst. og fullkomlega. Guð gefi að svo verði. Sj. J.

x

Mánaðarblað K.F.U.M. í Reykjavík

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Mánaðarblað K.F.U.M. í Reykjavík
https://timarit.is/publication/497

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.