Mánaðarblað K.F.U.M. í Reykjavík - 01.03.1936, Side 9

Mánaðarblað K.F.U.M. í Reykjavík - 01.03.1936, Side 9
MANAÐARBLAÐ K. F. U. M. 15 þegar svonastæði á ein,s og' áður er sagt. Var ekki annað að sjá en að Guð hefð'i sent hann sem rjettan mann á rjettu.m tima. Stjórnin afrjeð því að ráða hann sem aðstoða.rfram- kvæmdastjóra. til eins árs fyrst um sinn, og hefur hann nú stai-fað í þjónustu fjelagsins síðan um miðjan .júní s. 1. Fjárstyrkir: Eins og flestum er kunnugt, stóðu Skógar- menn K. F. U. M, fyrir landsmóti, sem haldið var í Vatnaskógi síðastliðið vor, og var boðid þangað allmörgum eldri og yngri meðlimum fi'á K. F. U. Mj-fjelögum úti um land, auk margra úr fjelaginu hjer. Petta varð mjög mikilsvert mót og; gaf sýnilega blessunarrík- an árangur. Skógarmönnum var ekki mögu- legt að koma þessu í framkvæmd af eigin ramleik vegna. kostnaðar og leituðu því til stjórnarinnar um f járhagslegan styrk. Stjórn- in taídi þessa tilraun svo mikilsverða að sjálf- sagt væri að styðja hana og samþykkti ein- róma að leg'gja fram kr. 235,00 úr fjelags- sjóði og jafnstóra r-.pphæð af vöxtum síra Friðrikssjóðs, svo að hægt væri að koma þessu í framkvæmd. Ennfremur veitti stjórnin Bókasafni fje- lagsins nokku.rn fjárstyrk úr fjelagssjóði eins og undanfarið. Haustmarkaðurinn: Þrátt fyrir vaxandi kreppu ákvað stjórnin að halda Haustmarkað í Okt. eins og undan- farin ár, því að hún áleit að engu væri tapaö, en allt unnið, þó árangurinn kynni að verða lítill. En það fór eins og áður, að markaður- inn mætti einstökum velvilja. utanfjelags og innan og gaf svo góðan árangur, sem reikn- ingar fjelagsins bera með sjer, eða langt fram yfir það, .sem nokkrum ha.fði til hugar komið Megurn vjei' vera mjög- þakklátir þeim öll um, bæði utan fjelags og innan, sem sti’ddu að því með ráðum og dáð, að slíkur árangur fjekkst. Æskulýðs- og vakningavikur. Þess telur stjórnin vert að geta. hjer, að eftir alþjóðabænavikuna i Nóvember s. 1. stofnaði aöstoðarsframkvæmidastjórinn i sam- ráði við Úrval yngri deilda- til æskulýðsvikr í fjelaginu með samkomu á hverju kvöldi, sem voru mjög' fjölsóttar, Fór þar fram, fyrir- lesti'ai' um ýmsa forvígismenn í æskulýðs- hrevfingu vorri o. f 1., prjedikun og mikil! söngur. Að þeirri viku lokinni var afráðið að hajda áfram næstu viku, þar sem aðsóknin jókst með hverjúm degi, en þá var samkom- unum breytt í va.kningasamkomu.r, með vakr.- ingaprjedikun, vitnisburðum, sambæn og miklu.m söng eins og áður. Aðsóknin hjelzt að kalla mátti hin sama og áður og' vöktu þessar samkomur nýtt líf í báðu.m fjelögun- um K. F. U. M. cg K., sem tóku þátt í þeim, og ýmsir hinna yngri meðlima úr báðum fje- lögunum öðluðust frið og fullvissu trúarinn- ar og samfjelag við Frelsara. sinn fyrir þetta stai'f. Vikur þessar enduðu með fjölmennri altarisgöngu, í Dómkirkjunni. Eftir s. 1. nýár hófust svo almennar samkomur á miðviku- dögum með líku sniði cg vakningasamkom- urnar og hjeldust þær fram til föstunnar. Loks var aptur haldjn vakningavika nú í byrjun þessa. mánaðar og A'oi'u þær samkom- ur ágætlega sóttar eins og hinar fyrri. En miðvikudaga samkomurnar voru nokkuð mið- ur sóttar. Má fullyrða að bæði K. F. U. M. og K. F. U. K. hlotnist mikil blessun af þess- u.m samkomum einnig fyrir komandi tíma, ef að meðlimirnir, einkum hjnir eldri þeirra, skilja köllun sína í því, að hlúa að hinum vaknandi gróðri og gjöra sjer far um að skilja hann, og örfa eptir megni. Þó að þessi ný- breytni, sem hjer hefur verið frá skýrt, geti ekki talist starf stjórnarinnar beinlínis, þá var hún framkvæmd með fullu samþykki stjórnarinnar og stjórnin samþvkkti að greiða þann kostnað sem af þessu leiddi fyrir fje- lagið. 5 ta rfsgrein a rn a r: Sumar af starfsgreinium þeim er teljast til fjelagsins hafa sýnt allmikið tómlæti í því að

x

Mánaðarblað K.F.U.M. í Reykjavík

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Mánaðarblað K.F.U.M. í Reykjavík
https://timarit.is/publication/497

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.