Mánaðarblað K.F.U.M. í Reykjavík - 01.03.1936, Blaðsíða 13
MÁNAÐARBLAÐ k. f. ú. m.
19
getað talac) við Guð í hrein.skilni og einlægni,
eins og ba.rnið talar við fööur sinn eða m<V)-
ur„ en svo hsekkuðu loeir dálítið í lopti og'
þá •— þá dó bænin í sálum þeirra og’ sam-
vera með Jesú varð þeim þvingu.n og' kvöl;
þá slitu þeir sambandinu.
Maður mætir þeim á götunni og sjer þá,
að augun þeirra., sem áður mættu manni með
gieðig'lampa, eru nú hálfiokuð, eða líta i'.nd-
an. Hvers vegna? Þeii- hafa ekki hreina sam-
vizku. gag’nvart Guði og' mönnum. Haltu vörö
um hreinleika samvizku þinnar, og legxðu
kapp á að þjóna Jesú frá fyrstu æskuárum
þínum. s.
Adalfundur
fjelag's vors var haldinn fimmtu.daginn 26.
marz og voru þa.r tekin til mectfer-ðar venju-
leg aðalfundarstörf svo sem skýrslur frá stjórn
fjelagsins og ýmsum starfsgreinum, lagðir
fram reikningar til samþvkktar og svo frv.
Þeir Frímann Ólafsson verzl.fulltr., K. Zim-
sen, fyrv. borgarstjóri og Sigurjón Jónsson,
bóksali gengu úr stjórninni að jiessu sinni,
en þeir voru allir endurkosnir með yfirgnæf-
andi meirihluta atkvæða. Varastjórn var og
endurkosin og’endurskoðendur reikninga fje-
lagsins. Skólastjóri kvöldskólans, hr. Sigurð-
ur Skúlason magister skýrði ítarlega frá
starfi skólans fyrr og síðar, nefndi kennara
híins og; lauk lofsorði á starf þeirra og' þakk-
aði það. Sjerstaklega þakkaði hann aðstoðar-
framkvæmdastj. Magnúsi Runólfssyni fyrir
aðstoð hans við skólann í vetur. Formaðurinn
síra Bjarni Jónsson, þakkaði skólastjóra öt-
ula forstöðu hans fyrir skól.anum og ótrautt
starf hans við skólarn fyrr og síðar og tóku
fundarmenn undir |>að með því að standa
upp. Kveðja barst fundinum frá einum með-
lim stjórnarinnar, Guðm. Ásbjörnssyni bæjar-
fulltrúa, sem var erlendis. Skýrsla stjómar-
innar og kvöldskólans eru prentaðar í þessu
blaði.
A.-D.
hefur starfað eins og- áður. Fundir hafa
gengið sinn vana gang. Opt hefur verið talaö
niðri, eptir sjálfan fundinn og komið fram
vitnisburðir.
U. D.
heldu.r sama striki. Sunnudaginn 17. mai
var fermingardrengjahátíð. Þar var margt
til skemmtunar, og komu þangað yfir 70
fermingardrengir. Nú er í vændum U. D.-
mót í Kaldárseli á annan í hvítasunnu.
Y. D.
hjelt síðasta fund 10. maí. Var tekin ao
strjálast sóknin. Þó hjeldu ýmsir vel hóp-
inn, einkum 4. sveit. 4. sveit fór til Þing-
valla 17. maí og var það góð skemmtiferð.
9. sveit fór til Bessastaða sama dag. Síðasta
vetrardag var skemmtifundur. Þar var leit-
að samskota. til styrktar fátækum drengjum
í skóginn i sumar. Kom þar inn rúmlega
handa einum í vikudvöl.
V. D.
hefur starfað með nýjum krapti, síðan að
breytt var um tíma og' föringjum fjölgað.
Síðustu fundina sótti hún með Y. D.