Tákn tímanna - 01.09.1922, Qupperneq 6

Tákn tímanna - 01.09.1922, Qupperneq 6
94 TÁKN TÍMANNA sigursælu lífi og hrósa sigri á myrkra- völdunum. Ert þú, kæri lesari, einn afþeim, sem hefir reynt að sigra syndina af eigin rammleik, en orðið fyrir vonbrigðum? Láttu ekki hugfallast, því Jesús stendur hjá þér og drepur á dyr hjartans. Ætlar þú ekki að lofa honum inn? Ert þú fyrst búinn að leyfa honum að skipa öndvegi þíns hjarta, er sigurinn auð- fenginn; því að honum er gefið alt vald á himni og jörðu. Hann er hin mikla hetja, sem atdrei hefir farið halloka í stríði við myrkravöldin. Reyndu sem fyrst að komast í samband við hann. Ætíð er hægt að hitta hann í bæna- klefanum og á einverustundum við lest- ur hans heilaga orðs. Lofaðu lionum að stríða og sigra fyrir þig, og hjarta þitt mun fyllast friði, sem er öllum skiln- ingi æðri, og þú munt eiga von dýrð- arinnar í sálu þinni. Lííið eilífa mun breiða faðminn út á nióti þér og þú munt skygnast inn í hið fyrirheitna land, sem innan skamms mun gefið verða þeim, er sigra- D. G. Hún sá að eins hann. Sagt er um Kýrus Persakonung, að hann í einui sigurför sinni hafi tekið höfðingja nokkurn ásamt konu og börnum hans fanga. í*egar menn leiddu þetta fólk fram fyrir Kýrus, spurði hann höfðingjann: »Hvað mundir þú gefa mér, ef eg gæfi þér frelsið aftur?« »Helming af ríki mínu«, var svarið. »Og ef eg gæfi börnum þínum frelsið Ifka ?« »Alt ríki mitt«. »En hvað mundir þú vilja gefa mér fyrir frelsi konu þinnar?« »Sjálfan mig«, Þetta svar geðjaðist Kýrusi, svo hann gaf allri fjölskyldunni frelsi án lausn- argjalds. Á heimleiðinni spurði höfðinginn konu sína hvort hún hefði tekið eftir, hve göfugur og tígulegur maður Kýrus var. Hún svaraði: »Eg sá að eins þann, sem var fús til að gefa sjálfan sig sem lausnargjald til þess að veita mér frels- ið 1« Ó, að öll Guðs börn gætu komið auga á Jesúm, sem ekki einungis var fús til að fórna sjálfum sér fyrir oss, heldur gerði það lika. Aö mörgum dögum liðnum. (Framh.) Ef svo fer, þá munið eftir þessum orðum hjá Jesajasi 8, 19. og 20. versi: Og ef þeir segja til yðar: »leitið frétta hjá konum þeim, er uppvekja dauða menn úr jörðu og hjá tjölkyngismönn- um, þeim er umla og muðla fyrir munni sér!« þá skuluð þér svara: »á ekki að leita frétta hjá Guði sínum? Á að leita frélta hjá hinum dauðu, í staðinn fyrir hjá hinum lifendu? Gætið lærdómsins og vitnisbuiðarins! Ef þeir tala ekki samkvæmt honum (þá vitið) að fólkið hefir enga birtu«. Og svo, frú Lawrance, ef þér verðið áskynja um fleira viðvíkjandi mannin- um yðar, þá farið eigi til »þjónustuand- anna«, heldur til kenningarinnar og vitn- isburðarins, þar munuð þér finna þann sannleika, sem þér leitið að og hvergi annarsstaðar«.

x

Tákn tímanna

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tákn tímanna
https://timarit.is/publication/498

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.