Verði ljós - 01.02.1896, Qupperneq 9
25
speking? Getur slík breytni samrímzt við siðalærdóm Krists sjálfs?
Jog hlýt að neita báðum þessum spurningum og hjarta mitfgjörir
uppreisn á móti þeirri liugsun, að frelsarinn haíi neytt slíkra með-
ala. Jesús er enginn Jesúíti; hin alræmda kenning Jcsúíta, að
tilgangurinn helgi meðalið, er með öllu ósamrímileg við kenningu
Krists. Þessi skoðun kollvarpar því með öllu hinni siðferðilegu
einkunn frelsarans. Enginn siðferðilega góður maður gotur neytt
jafn ósiðlegra meðala, því að hver sá, er noytir þeirra, sýnir mcð
því og sannar, að hann sje sjálfur siðferðilcga spiltur. Sjerhvern
þann mann, er neytti slíkra meðala, skreytti sjálfan sig upploginni
tign, til þess að auka skoðunum sínum og kenningium gildi og
álit, — sjerhvcrn þann mann mundum við á gamalli og góðri ís-
lcnzku kalla svilcara. Þeir menn, sem dirfast að bcra Kristi slíka
aðferð á brýn og verja leyfilegleik hennar, hljóta því sjálfir að bera
spilt hjarta í brjósti.
En slík aðferð hefði ekki aðeins verið ósiðleg, heldur einnig
næsta bhyggileg. Hafi Kristur ekki átt annað erindi í heiminn en
það að iiytja mönnum ný siðferðileg sannindi, hlýt jeg að segja, að
hann hafi breytt mjög óhyggilega, er hann, til þess að gjöra siða-
lærdórn sinn aðgengilegri og auka gildi hans, gaf það í skyn, að
hann væri guðs sonur og ýmislegt annað í sambandi við það. Sem
sannur spekingur hefði liann átt að sjá það fyrir, að slíkt mundi
einungis verða til þess að vekja vantraust á sjer, vekja mótþróa
gegn honum og þá einnig um leið kenningu hans, fæla menn frá
honum í stað þess að laða mcnn að honum. Kristur stæði þá sem
spekingur langt að baki Sókratesí og Zóróaster, Konfútiusi og
Búdda, já mcira að segja að baki ringlaranum Múhameð, því að
hann, sem annars svííist einkis til að gylla sjálfan sig, dirfist þó
ekki að taka sjer æðri titil en þann að vera „spámaður hins æðsta
guðs“. Hvervetna í guðspjöllunum sjáum vjer, að þessi staðhæfing
Krists, að hann væri guðs sonur, vakti hneyksli manna, gjörði all-
an þorra manna ómóttækilegan fyrir kenningu hans og varð þess
valdandi, að margir þeirra, sem þegar höfðu slegizt í för með hon-
um, yfirgáfu hann með öllu og fylgdu honum ekki framar (sbr.
Jóh. 6, 60. 66).
Loks hefir þessi staðhæfing, að Kristur liafi lagað sig eptir
hugsunarhætti manna, til þess að gjöra þá móttækilegri fyrir siða-
lærdóm sinn annarsvegar og auka gildi hans í augum þeirra liins
vegar, söguna á móti sjer. Guöspjallasagan bcr þess miklu frem-
ur ljósan vott, að Kristur hafi aldrei hlífzt við að ganga í berhögg