Verði ljós - 01.04.1896, Qupperneq 1
IjQ
MÁNAÐARRIT
FYRIR KRISTINDÓM OG KRISTILEGAN FRÓÐLEIK.
1896.
APRIL.
4. BLAÐ.
Svanasöngur Bwalds.1
í íslenzkri liýðingu eptir Iector Helga sál. Hálfdánarson.
C£r ■>
ÉEypt skildi blóðgum, lictja liraust
frá Höfuðskeljastað,
því hel og syndin hlífðarlaust
mjer hrumum veitast að.
Lát brandinn ieiptra, bruginn hátt,
að bjargir veikum mjer,
og fjendaskarinn flýi brátt,
er fram brýzt móti þjer.
Mig leiði blítt þín líknarhönd
í ljóssins ríki þitt,
og horfi glöð mín hólpin önd
á hreysið fállna sitt.
Á Höfuðskeljastað.
„Og hann sagði við Jesúm: „Minstu mín, lierra,
pegar þii Isomur í rilii þitt“ (Lúl:. 23,
• ^eg hvarfla í anda til Höfuðskeljastaðar. Þrír krossar blasa
við mjer. Jeg lít þar Iiina mestu sorgarsjón, er saga heimsins get-
*) Skáldið Jóliannes Eivald, eitt, af þjóðskáldum Dana (f. 1743. f 1781) orti
sálm þennan nokkrum dögum fyrir andlát sitt og er það hið síðasta, Bem hann
orti. þess vegna heíir eálmur þeesi verið kallaður: „Svauasöngur Ervalds". Upp-
katsorðin í hinum danska frumsálmi eru þessi: „UdriiBt dig, Helt fra Golgatha".
Hið ágæta sönglag Jónasar Ilelgasouar orgauistu, í „Kirkjusöngsbók11 hans nr.
150, („Jeg heyrði Jesh himneskt orð“) á mjög vel við sálminn.