Verði ljós - 01.04.1896, Blaðsíða 11

Verði ljós - 01.04.1896, Blaðsíða 11
59 ustuna heflr í lífsbaráttunni, að bonum liggur við að efast um for- sjón og náðarríka bandleiðslu guðs á sjer, og er þá skamt til von- leysis og örvinglunar. Ekki er það síður hættulegt, þegar kær- leiksleysi, öfund og broki ná að koma lagi á bann með eiturvopn- um sínum. En opt bcfir sannkristinni konu tekizt að græða þessi andlegu mcin, ef liún stóð nærri honum í þessari baráttu. Trúáðri konu er svo eiginlegt að keppa sjálf eptir ogbendaþeim, crnæstir standa á þessar einkunnir kærleikans: að vera góðviljaður, ekki öfundsjúkur, gleðjast ekki af órjettvísi, en samgleðjast sannleikan- um, trúa öllu, vona alt, UTiibera alt. Símeon spáði forðum um sverðið, cr mundi gegnumsmjúga sálu Maríu. Síðan eru sverðin orðin mörg, er sært bafa björtu krist- inna kvenna, og sárin óteljandi, er á þær hafa borizt. Sorgar- og þrautabyrði annara befir opt einnig að nokkru lent á þeim. Þær bafa jafnan talið sjer skylt, að syrgja með syrgendum og taka innilegan þátt í mæðukjörum þeirra, sem bágt bafa átt. Minna má í þessu sambandi á hluttekningu kvennanna forðum í pínu frels- ara vors. En ekki befir konum síður en körlum vcrið ljóst, bvar liuggunarinnar væri að leita í hörmunum, og ljettisins í þrautun- um. María sat forðum við fætur Jesú og blýddi bans kenningu. Þar bcfir einnig lindin jafnan verið, er kristnar konur hafaleitað, til þess að fá björtun lireinsuð frá sorg og synd. Pað cr laugin, scm Hallgrímur Pjetursson minnist á, er hann segir: „Yiltu þig þvo, þá þvo þú hrcint þel bjartans bæði ljóst og ieynt, cin laug er þar til eðlagóð iðrunartár og Jesú blóð“. A heimilinu cr það, scm kristin kona leysir af bendi það starf, scm svo að segja helgar öll önnur störf hennar, það er móðurstarf- ið. Fátt befir jafnmikil ábrif á framtíðarlíf barnanna eins og bin nákvæma umhyggja móöurinnar fyrir þeim á beruskuárunum, bæði í andlegum og líkamlegum efnum. Sjerstaklega cr ástæöa til að drepa á þetta, cr vjer snúum buganum að voru eigin ættlandi. Hin mikilvægásta fræðsla barnanna, fræðslan í kristindómi, hcfir að miklu leyti vcrið starf móðurinnar. Frcmur öllum öðrum hefir móðirin hjá oss innrætt börnum sínum trú og traust á drotni, lagt þeim bænariðjuna á bjarta, og jafnframt gróðursett i hjörtum þeirra bin fyrstu frækorn til margra blessunarríkra atbafna síðar meir. Að þessu befir svo méstmegnis orðið að búa gcgnum alt lífið. Og vjer höfum ástæðu til að þakka guði fyrir, að þessi fræðsla mæðr-

x

Verði ljós

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Verði ljós
https://timarit.is/publication/501

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.