Verði ljós - 01.04.1896, Blaðsíða 3
51
vorður frelsarinn í augum lians. Hann sjer, þar som frolsarinn cr,
ineira en vanalegan mann, er saklaus verður að líða, kaun sjer
heilagan mann, guðdómiegan friðþægjara, já, sjálfan konung himins
og jarðar, umkringdan af Ijóma sakleysis, syndleysis og guðdóm-
leika.
í þessum ljóma fær ræninginn liina rjettu þekkingu ’á sjálfum
sjer, dýpt og hæð spillingar sinnar og mikilleik sektar sinnar. Par
sjer hann einsog í spegii ekki aðeins alia oymd sína, heldur als
mannkynsins, og þess vegna getur hann ekki beðið öðruvísi en
þannig: 'Minstu mín, herra! 0 að jeg gæti lært að biðja þann-
ig. eins gagntekinn af tilfinningu cigin óverðleika eins og ræning-
inn, sem krossfestur var með frelsaranum minum!
„Minstu mín, herra, þegar þú kemur í ríki þitt“. Hví-
lík trú felst í þessari bæn! Hann trúir á konungstign frelsarans,
þegar niðurlæging hans er allra stærst, þar sem hann hangir mátt-
vana og deyjandi á krossinum, hæddur og lirjáður af hugspiltum,
blinduðum lýð, yfirgefinn af lærisveinum sínum, sem þektu hann
bezt, höfðu verið sjónarvottar að d:\semdarverkum hans og heyrn-
arvottar að hinu guðdómlcga orði, sem streymdi af vörum hans.
Sjá, ræninginn trúir á hann. Hvílik trúarhetja! Hve má jeg
blygðast mín, sem ekki aðeins hefi í anda sjeð hann hanga deyj-
andi á Höfuðskeljastað, heldur einnig sjeð hann dýrðlegan frá dauð-
um upprísa og síðan fara til himins! Hve má jeg blygðast mín
við hliðina á þessum ræningja, jeg, sem sje fyrir auguin rnjer hinn
dýrðlega vitnisburð guðdómleika hans, hina kristnu kirkju, og er
þó svo tregur á að trúa, að jeg þráfaldlcga verð að biðja cins og
faðir flogaveika mannsins forðum bað: „Hcrra, hjálpa þú trúar-
leysi mínu!“ (Mark. 9, 23). Ræninginn á krossinum virðist vcra að
liinum alsvitandi einum undanskildum hinn einasti, sem á þcss-
ari stundu skildi liinn mikla leyndardóm krossins.
Hvernig vjek því við, að einmitt ræninginn einn skildi hann?
Hann var krossfestur með Kristi. Krossfesting út af fyrir
sig nægir ekki til þessa, ekki heldur aðeins ytri krossfesting með
Kristi, það er krossfestingin með Kristi hið innra, sem alt er und-
lr komið, það að vjer með fúsu geði framseljum til dauða allar
vorar eigingjarnar hvatir og syndsamlegar tilhneigingar, svo að
ckkcrt vei'ður eptir í oss nema iifandi þrá eptir að verða gagn-
teknir af anda Jesú Krists og finna í hjartanu yl þess kærleika,
sem hjelt líkama hans föstum á krossinum. Það er þetta sem post-
ulinn Rállkallar að vera „krossfestur með Kristi“ og það var þessi