Verði ljós - 01.04.1896, Blaðsíða 2
50
ur um. Frelsari heimsins, - frolsarinn minn hangir þar deyjandi
á krossinum og ræningjar tveir sinn til hvorrar handar. Frelsar-
inn minn milli tveggja ræningja! Betra hafði heimurinn ckki að
bjóða honum. Heimurinn segir: „Sætt er sameiginlegt skipbrot!11
Ætli þá þetta, að tveir illræðismenn voru krossfestir mcð frelsaran-
um, haíi gjört honum píslarkjör hans þolanlogri? Jeg veit það
ekki. En það véit jeg, að tilgangur óvina hans var aðcins sá, að
auka með þessu beizkju kvalabikarsins, sem þeir rjettu honum. En
hann, sem gaf oss sinn eingctinn son, ljet fyrirætlanir þeirra til
skammar verða. Annar þessara illræðismanna verður mitt í kvöl-
um sínum til þess að vitna það, að krossinn Krists sje hinn sanni
himnastígi, ekki aðeins fyrir engla, eins og stigi sá, er Jakob forð-
um sá í Betel, heldur og fyrir mcnn, fyrir synduga menn, já, fyr-
ir hina aumustu syndara. Hið einasta orð, sem á Höfuðskeljastað
heyrist honum til varnar, sem líður þar saklaus, þetta eina orð
hljómar af vörum annars ræningjans. Iíefir hann þá reynt það
í hjarta sínu, sem jeg þráði heitast að reyna og svo o])tlega efað-
ist um, j— hefir hann reynt sannleik hins postullega orðs: „Blóð
Jesú Krists, guðssonar, hreinsar oss af allri synd?“.
Hann hlýtur að hafa reynt það, guð hlýtur að hafa gcfið lion-
um hinn rjetta skilning á gátu krossins. Eða hvað cr það, sem
berst rnjer til eyrna? „Minstu mín, herra, þcgar þú kemur í
ríki þitt!“ - Það er annar ræninginn, sem talar þannig!
„Minstu mín, hcrra! þegar þú kemur í ríki þitt“ Hvílík
auðmýlct felst í þessari bæn, hvílíkur vottur um sundurkraminn
anda! Hann biður ekki um upphefð nje metorð í ríki Krists, hann
biður ekki einu sinni um lægstu þegnrjettindi í ríki hans; nei, alt, sem
hann biður um er þetta: Minstu mín, herra! Hvcr er sá skóli,
þar sem slík auðmýkt verður numin? Það cr kross-skólinn á
Höfuðskeljastað. Ræninginn hefir litið til frelsarans, þar sem hann
liangir deyjandi á sínum krossi og borið sig sainan við hann. Hann
hefir skoðað sjálfan sig í birtu þeirri, er skín til hans frá krossi
hins heilaga guðssonar, hann hefir við það fengið hina rjettu þekk-
ingu á ásigkomulagi sínu og getur því rjettilegt dæmt sjálfan sig.
Jeg heyri hvað hann mælir við hinn ræningjann: „ Vissulega líð-
uin við rjettilega, því að við fáum makleg gjöld fyrir okkar athæfi,
en þessi hefir ekkert ilt aðhafst". Að þessari niðurstöðu kemst
hann við samlíkinguna. Og því minni scm liann verður í sjálfs
síns augum, því stærri vcrður frelsarinn í augum hans, og því
auðvirðilegri sem hann verður í sjálfs síns augum, þvi guðdómlegri