Verði ljós - 01.06.1897, Page 7

Verði ljós - 01.06.1897, Page 7
87 lcggja trúuðum kristuum mönnum lofgjörð og þakkarorð á varir, knýja þá til að lofa guð og þakka lionum fyrir hans hjartagrónu miskunsemi og trúfesti. Bn meðvitundin um orfiðleika ítarfsins og veikloika starfsmannanna á þá líka að knýja söfnuðinn til fyr- irbænar fyrir hinum ungu starfsmönnum, að guð virðist að úthella yfir þá anda sínum, anda trúmensku og skyldurækni og áhuga í verki köllunarinnar, er þeir eiga að bora hið guðdómloga kær- leikserindi út á meðal manuanna, að guð gefi þeim náð sína til l>css að lúður þeirra gefi ávalt skilmerkilegt hljóð, svo að enginn geti verið í efa um það, hvor hefir sent þá eða í hvcrs þjónustu þeir eru, og starf þeirra megi bera ávöxt ríkulega. Já, biðjum guð að blessa ])á af ríkdómi náðar sinnar, biðjum hann að blessa alla ])á, sem hann kallar og hefir kallað til sinnar þjónustu, biðj- um hann að holga vilja þcirra, styrkja krapta þeirra, hvort sem þeir eru ungir eða gamlir, sjálfum þcim til heilla, söfnuði hans til blossunar, nafni hans til vegsemdar Amen. j H. F y r o g 11 ú. Fyr vjer lágum særðir sárum, synd er olli, þung var neyð, þrældómsok á baki bárum, beisk var sorg, en myrkvuð leið. Opnar litum dauðans dyr, dauðasekir, glataðir! Væri ekki guðs son góði gcfinn oss í vorri mynd, hefði’ ’ann oi mcð hélgu blóði hreinsað oss af allri synd, æ, þá værum vjer — sem fyr — viðjum synda fjötraðir. Væri oi myrkrið villu svarta vikið manná kyni frá, hofði’ ei ljósið heimsins bjarta heilagt skinið jörðu á, æ, þá værum vjcr — sem fyr — viðjum myrkra fjötraðir. Væri’ ei friðarboðið bczta birt á jörðu himnum frá, hefði’ ei guðdómsgæzkan inesta gleðifregn oss kunngjört þá, æ, þá værum vjer — sem fyr — viðjurn sorga fjötraðir. Væri’ ei satans veldi brotið, vjelráð hans að engu gjörð, hcfðum vjer ci hjálpráðs notið hans, cr frelsti sína hjörð, æ, þá værum vjer — sem fyr — viðjum þrældóms fjötraðir. Væri ei á foldu fæddur frelsarinn, sem líf gaf oss, hefði’ ’ann ekki holdi klæddur helstríð sigrað, þolað kross, æ, þá værum vjer — sem fyr — viðjum dauðans fjötraðir.

x

Verði ljós

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Verði ljós
https://timarit.is/publication/501

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.