Verði ljós - 01.11.1897, Page 1
MÁNAÐARRIT
FYRIR KRISTINDÓM OG KRISTILEGAN FRÓÐLEIK.
1897.
NÓVEMBER.
Morgungeislar glóandi.
ii. BLAÐ.
^iDjdforgungeislar glóaudi
glitra yfir tiuda,
gylla blíðir gróandi
græua hlíðarriuda;
lömbin kát þar leika sjer
leiktu eiuuig, barn mitt, þjer
sælt i æskuyndi.
Æskan glaða iðaudi
er svo ljett i spori,
fróa drauma friðandi
fogru lífs á vori;
sorg af engri segja má,
syngur dátt og greinir frá
öllu’, er í býr hjarta.
Þú ert lirein og hreiut hvað er
hæstur guð ei smáir,
sól og frið því sendir þjer,
svo þú blómgast fáir.
Himnum blómgast æskan á,
æska’ á jörð þar stafar frá,
likt og ljós frá sólu.
Ljós i hjartaleynuuum
ljúfur Jesús kveykir,
mæðubarna meinunum
miskunn hans burt feykir.
Kyssir heit af kinuum tár,
krýuir gleði mæddar brár,
blessar börniu góðu.
Barnavinur blíðasti
börnin að sjer tekur,
þrautalæknir þíðasti
þau frá sjer ei hrekur.
Ver því siglöð, Ijetta luud,
leiktu þjer á æskustund
undir vernd hans væugja.
Þú, sem leiðir lifandi
lifsins strauma tæra,
barnahjörtuu bifaudi
barnalof þjer færa,
Eun þin ljúfa liknin skin,
lát því koma enn til þín
börnin bljúg sem forðum.
Fr. Priðriksson.