Verði ljós - 01.11.1897, Side 5
165
á honum. Varast, skyldi því livei' guðs orðs þjónn, að hugsa á þá leið,
að liann fulhiægi skyldu sinni og boðum drottins, ef haun einungis flyt-
ur ólastanlega keuningu, án þess að gjöra sjer liið alvarlegasta far um,
að breyta sjálfur eptir lienni. Hugfóst, skyldu honum vera orð meistar-
ans, að ekki þeir, sein segja: lierra, herra, fá inngöngu í guðs ríki,
heldur þeir eiuir, sem gjöra vilja föðursins á himnum, og að ekkert
getur verið skelfilegra að hugsa til, en að heyra þessi orð af munni
dómarans: „Aldrei þekkti jeg yður; farið frá nijer, þjer illgjörðamenu!“
Látið þá þessa áminningu vera grafna djúpt í lijarta yðar, kristui
bróðir, seni nú gaugið að hinu helga og vandamikla kenniinannsembætti
í Krists kirkju. Hafið sífellt fyrir augum, að af þeim, sein fyrir miklu
er trúað, verður mikils krafizt, og að vjer erum ekki aimað en umboðs-
menu, en það umboðsmenn drottins og umráðainenn náðarmeðala haus
og boðendur hans sáluhjálplegu sanninda, og að það krefst af sjerhverj-
um umboðsmauni, að hann sje trúr. Kennið söfnuðinum guðs orð, bæði
lögmálið og náðarerindið, með allri alúð og kostgæfni, en iunrætið saun-
leika þess fyrst og fremst yður sjálfum, svo að þjer getið talað til aun-
ara af þeirri fyllingu, sem í hjartanu býr. Grlæðið með allri kostgæfni þá
náðargáfu, sem yður er fengin, með lestri, rannsóku og ígrundun þess
orðs, sem þjer kennið, en umfram allt: styrkið yður með ehilægri og
trúaðri bæn til drottins, til að vinna verk liaus og boða sannleika krist-
indómsins með fullri röggsemi og einurð, svo sem fyrir hans augliti. Lát-
ið eigi manna dóma, sem eiuatt eru hlutdrægir, ósaungjarnir og villandi,
ráða mestu hjá yður, heldur hafið jafnan drottins rjettláta dóm fyrh' aug-
um og berið sannkristilega áhyggju fyrir því, að verða þar ekki rækur.
Ctóður guð virðist af náð sinui að fullkomna yður í öllu góðu verki
og styrkja yður i trúnni og kærleikanum og öllu því, sem honum er
þóknanlegt, fyrir drottin vorn og frelsara Jesúm Krist. Amen.
Við komu vetrarins.
„Alt hold er sem gras og alt þoss ágæti
sem akurblóm. Grasið visnar, blómið
•fölnar, on orð vors guðs stendur stoð-
ugt eiliflega“. (Esaj. 40, 6. 8.).
Enginn kristinn maður, er nokkuð hugsar um lífið, getur heilsað vetrinum
með eins ljettu geði og hapn lieilsar sumriuu, því að hið fölnaða gi-as
og hin visnuðu blóin hljóta að minna hann á faUValtleik als hins jarð-
neslta og skammvinnleik lífsins, vetrarkoman hlýtur að iiiinna hauu á
þá hina alvarlegu stund þegar gleðisöngvar lífsius þagua nmhyerfis liaun,
helkuldi dauðans tekur að færast yfir hjarta haus og hiu dimma uótt
grafarinuar m'dgast. Eius og „söngur turtildúfunuar á völluuum“ getur