Verði ljós - 01.11.1897, Side 6

Verði ljós - 01.11.1897, Side 6
166 orðið oss texli fyrir suniarið, þannig verður hið visnaða gras og hið fölnaða hlóm oss texti fyrir veturinn. Því eins og sumarið hoðar oss lífið, þaunig hoðar veturinn oss visnun og dauða. Þegar vetrarstorm- arnir taka að næða og froStharkan hefir lagt alt hið jarðbundna 1 dróina, þá vaknar eðlilega í hrjósti mannsius tilfinningin fyrir því, að „alt hold er sem gras og alt þess ágæti sem akurblóm11. En hin miklu umskipti i náttúrunnar riki eiga aptur að vera oss kröptug áminning um það, að halda oss fast við haun, sem aldrei hreytist, en ávalt er hinn sami: eilif ást og mildi, til þess að vjer getum haldið áfram að fagna sumri i hjörtum vorum, þrátt fyrir allar vetrarhörkurnar hið ytra. En á þessu ríður einmitt, að varna vetrarkuldanum hið ytra að verða að vetrarkulda hið inrá — í lijörtunum, því þótt blóm merkurinnar visni og fölni, mega hlómin i jarðvegi hjartuanna, blóm trúarinuar, vonarinnar og kær- leikans ekki visna og fölna, því að þau eiga að vera hafin yfir lögmál •hnignunarinnar, eins og hann, sem með líknarhendi sinni gi'óðursetti þau þar, er sjerhverju sliku lögmáli óháður. Það ríður Hfið á því, að vjer varðveitum sumarið í hjörtum vorum, — en hvcrnig má það ske? Vjer vitum, að alt, sem lifir á jörðinni, er liku lögmáli háð, lögmáli fallvalt- leikans, eins og yfir höfuð alt jarðneskt. Maðurinn get.ur þvi ekki stuðzt við neitt sHkt. En hvar er þá stuðnings að leita, — hvernig fáum vjer varöveiit sumariö í hjörtum 'vorum mitt í vetrarhörkunum? Spámaðurinn, sem í orðum þeiin, sem að framan eru tilfærð, prje- dikar svo alvarlega um fölnun, visnún og fallvaltleik, hann hendir oss jafuframt einnig á það, sem erupp yfir alt, þetta hafið. „Grasið visnar og hlómið fölnar“, segir hann, „en orð vors guðs stendur stöðugt eilif- lega“. Orð vors guðs það eitt er óháð endanleikans lögmáli, það eitt stendur stöðugt eilíflega, það eitt getur þá líka hjálpað oss til að varðveita sumarið í hjörtum vorum mitt í vetrarhörkunum, það eitt get- ur varðveitt sumarblóm hjartnanna fyrir fölnun, visnun og dauða. Dimman og myrkrið heyrir aðallega vetrinum til lijer hjá oss, sem húum við hin yztu höf á norðurhveli jarðar, og er það auðvitað, að gróðurleysi vetrarins stendur meðfram í sambandi við það, þvi að án ljóss er enginu gróður hugsanlegur. En eius og ljósið er skilyrði fyrir gróð- ur í náttúrunnar ríki, þaunig er það og skilyrði fyrir gróður í ríki hjartnauna. Ekkert getur orðið skaðlegra fyrir hinn andlega gróður mannsins, en ef myrkur fær að rlkja í hjarta hans, því í slíku hjarta er engra hlóma að vænta, þar getur ekkert slíkt brotizt íram úr jarð- vegiuum. En nú hefii' það aldrei verið tilætlun droitins, að hjarta mannsins yrði slikt myrkraheimkynni, því þá hefði liauu aldrei sáð i hjörtun þvi, sem liarm sáði þar. Hann ætlast, til að það komi upp, sem sáð var til, og hann sáði til liinna dýrðlegu hlóma trúar, vonar og kær- leika. Hvers þurfum vjer þá með? Vjer þurfum ljóss, sein skín jafn- skært í skammdeginu og um sólstöðurnar; vjer þúrfum ljóss, sem got-

x

Verði ljós

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Verði ljós
https://timarit.is/publication/501

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.