Verði ljós - 01.11.1897, Síða 12

Verði ljós - 01.11.1897, Síða 12
172 í Helgastaðaprestakalli . . . af 250 fermdum enginn til altaris - Lundarbrekkuprestakalli . . 139 enginn — - Miklabæjarprestakalli . . . 210 enginn - Hofsprestakalli á Skagaströnd — 254 enginn - Þingeyraprestakalli* . . . — 323 enginn - Tjarnarprestakalli á Vatnsnesi — 170 enginn - Stafholtsprestakalli .... 344 enginn — - Hestþingum í Borgarfirði 262 enginn - Lundarprestakalli .... — 186 enginn - Ólafsvallaprestakalli . . . 338 enginn — - Selvogsþingum 98 enginn - Hofteigsprestakalli .... — 195 enginn - Grenjaðarstaðarprestakalli 312 i — - Skútustaðaprestakalli . . . 208 i — - Staðarhólsþingum .... — 300 3 - Bergstaðaprestakalli . . . - 222 4 _ - Höskuldstaðaprestakalli . . 365 5 Vjer getum ekki að því gjört, að oss finnst önnur eins tafla þe.H.si bera votl um alt auuað en glæsilegt ástand í liinui islenzku kirkju. Vjer hikum oss ekki við að segja, að í hverju landi sem er, öðru en íslandi, muudi slikt vera talið vottur um liið hágasta safuaðarástand, sem hugsazt gæti, og að hvergi, nema hjer hjá oss, mundi slikt ástaud látið liggja í þagnargildi. Mundi ekki liafa verið meiri ástæða til að gjöra þetta vandræðaástand að umtalsefui á prestastefnunui í sumar, en að vera að þrefa um aðskilnað rikis og kirkja? Það liefði því fremur verið ástæða til þess, sem þeir munu vera tiltölulega miklu fleiri meðal presta landsius, sem finua með sársauka til þess, hversu guðs borð er afrækt í söfnuðunum, en liiuir, sem ekki þykjast geta snúið sjer við fyrir þrengslum þeim, er leiði af sambandi ríkis og kirkju. Því þótt óneitanlega líti svo út sem ekki einu sinni sjálfir prestarnir i 14 afhin- uin- tilgreindu prestaköllum hafi á árinu sem leið gengið til guðs borðs, — og það eitt út, af fyrir sig, svo sorglegt sem það er og deyfandi fyrir trúarlega meðvit.und safnaðar einstaklinganna, væri nægilegt efni í sjerstaka hugleiðiugu, þá mun svo guði íyrir þakkandi, að allur þorri presta vorra finnur til þess 'með sárri hrygð, í hvílíkt óefui hjer er komið, og óskar þess af hug og hjarta, að þetta mætti breytast. til batnaðar, þótt þeir sjái lítil ráð til að kippa því í lag. En það, sem mest á ríður af öllu, er þó það, að ekki sje þagað yfir þessu, og vjer *) Hvað petta prestakall snertir, ber þó að geta þess, að sóknarprosturinn hofir í skýrslu sinni fært gildar ástæður fyrir þvi, að altarisgöngur fjcllu niður i lians prestakalli þotta ár. En i ongu liinna prostakallanna, þar sem ongar altarisgöngur liafa fram farið, oru slikar ástæður tilgroindar.

x

Verði ljós

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Verði ljós
https://timarit.is/publication/501

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.