Verði ljós - 01.11.1897, Síða 16
m
— í langfólksrílcasta prostakalli landsins, Eoykjavikurprostakalli, voru árið
som leið af 3293 fermdum að eins 152 til altai'is, og i Akureyrarprestakalli
voru af 545 fermdum að oins 11 til altaris.
— í fríktrkjus'öfnuSi Reyðfiröinga er sagt að aldroi hafi vorið útdeilt
kvoldmáltíðarsakramentinu siðan söfnuður þessi var stofnaður. Og svo benda
monn á synodus i sumar á þennan söfnuð sem vott þess „að vel geti farið á
frikirkja hjer á landi“!
— Sjera Mattías gjörist i seinni tið heldur andvigur frikirkjuhreyfingunni.
í ágústnúmeri „Kirkjublaðsins“ skrifar liann langt mál um fríkirkju og móti
frikirkju hjer á landi. Sjera M. heldur þar fram algjörlega sömu skoðun og
V. L. hefir haldið fram því máli viðvíkjandi og getur slíkt ekki annað en
glatt oss, því fremur sem vjer sizt áttum von á sliku úr þeirri átt. Þannig segir
sjora M. meðal ánnars: „Nýjar frikirkjur þrifast ekki, nema þær— að minnsta
kosti — spretti af guðrækni og andlegri framfaralöngun. En hvernig og af
hverju hafa vorir frikirkjusöfnuðir myndast? Pað má drottinn vita, on af
trúarþörf eða löngun eptir siðbót heíir það varla verið. Ætli persónulogar
livatir hafi ekki mestu ráðið? Meðan trúarlif landsins (i orðsins rjetta skiln.)
virðist fremur vera að dofna en lifna; meðan monn eru að fá rjettarhætur,
sem nálgast sjálfræði i safnaðarmálum, en nota þær mjög slælega; meðan
landstjómin miklu fremur leikur við kirkju vora en bindur hana, og með-
an livorki kennilýðurinn sjálfur njo oddvitar alþýðu hafa noklcur vorulog ný-
mæli með liöndum, sem andi eða mergur er í: á meðan er til einskis ao tala
um frikirkju eða aðskilnað ríkis og kirkju. Frikirkja án fastra trúarjátninga
oða án sömu lifsskoðana fyrir allan þorrann, liofir i rauninni aldrei átt sjor
stað — getur ekki staðizt, heldur fer á við og droif, likt og Indopendentar,
ollogar verður einungis súrdeig aunara kirkna, on sjálf laus og óákveðin.--------
Eornt alshorjarskipulag kann að sýnast sjúkt og komið rjett i kör, og getur
þó lifnað við. Með öllu formi má stjórna vel. — — Eeformation er betri en
revolution“. — Alt þetta álitum vjer hverju orði sannara.
— „Aldamót“ VII. ár er nú verið að prenta og munu þau útkoma i næsta
mánuði, I þeim verður i þetta sinn meðal annars fyrirlestur sjera Jóns Bjarna-
sonar frá i surnar: „Ut úr þokunni11, og æfisaga Molanktons eptir sjera Friðrik
J. Bergmann. „Aldamót“ eru sorglega litið keypt hjer lieima. „Vorði ljós!“
ráðleggur öllum islenzkum prestskonum, sem gleðja vilja bændur sina, að gefa
þohu „Aldamót11 i jólagjöf.
Siimeiningin mánaðarrit hins evang.-lút. kirkjufjelags íslendinga í Vost-
urlioimi. Ritstjóri: sjera Jón Bjarnason. Stærð 12 arkir á ári. Verð hjer á
landi 2 kr. Fæst lijá bóksala S. Kristjánssyni og viðsvogar um land.
Verði ljós! Mánaðarrit fyrir lcristindóm og kristilegan fróðleik. Kem-
ur út einu sinni í mánuði. Verð 1 kr 50 au. í Vesturheimi 60 cent. Borgist
fyrir miðjan júlí. Uppsögn verður að vera komin til útgefenda fyrir 1. október.
Útgefendur: Jón Helgason, Sigurður P. Sivertsen,
prestaskólakennari. kandídat 1 guðfræði.
lleykjavlk. — Fjelagsprentsmiðjan.