Verði ljós - 01.05.1898, Side 3

Verði ljós - 01.05.1898, Side 3
67 hanu að vera reiður, þ. e. gagutekiun af tilfinuiugunni fyrir þvi, að hanu berjist með guði og uudir merkjum sannleikans í hinu mikla stríði lífsins. 1-loff. Sjera paldimar Briem. 1848—1873—1898. Yfn'standaudi ár verður merkisár í lífi skáld-prestsius á Stórauúpi. Á því fyllir lianu 50. aldursárið, 25. prestskaparárið, 25. hjúskaparárið og á því verður lolcið við útgáfu hinna stórmerkilegu ljóða haus út at' hoilagri ritmngu, þar sem „Davíðs-sálmar“, sem eigiulega eru elclci ann- að eu einu hluti „Biblíuljóðauna11, muuu verða fullpreutaðir á þessu sumri. Sjera Valdimar liefir látið mánaðarriti voru í tje velvild sína frá því það byrjaði göngu sína, með því að lofa því að fiytja leseudum >sín- um ýms af hinum andlegu ljóðum hans, sem ópreutuð voru, og með því stutt hið unga mánaðarrit og aukið vinsældir þess meðal þjóðar vorrar. Oss þykir því ekki nema tilhlýðilegt, að „Verði ljós!“ minnist sjei'a Valdimars sjerstaklega á þessu merkisári æfi lians, og höfum vjer í því skyni látið búa til þá mynd af honum, sem prýðir þetta tölublað, sann- færðn' um að því verði telcið með þökkum af hinum mörgu vinum hins audlega kveðskapar sjera Valdimars meðal leseuda mánaðarritsins. I. Sem eðlilegt er, er það skáldið sjera Valdimar Briem, sein tlestum er kunnur lijer á landi og af flestum elskaður meðal þjóðar vorrar. Aptur á móti þelckja miklu færri prestiuu sjera Valdimar Briem og er það elcki nema náttúrlegt, þar sem hann mestallan prest- skap sinu lxefir lifað meðal hiuua kyrrlátu i landinu i hinu litla og fremur afslcekta prestakalli síuu. Þó er enginu efi á því, að kirkja Islands hefir eklci átt marga betri eða nýtari þjóna á þessari öld en haun, elcki átt marga starfsmeun, sem neyttu meiri sainvizkusemi í rekstri köllunarverksins bæði í og utau lcirkju, og Ijetu sjer í öllum greiuum annara um að hagur' safuaða þeirra, er þeim var trúað fyrir, stæðu með aem mestum blóma, on einmitt prestinn sjera Valdimar, euda hefir haun í fylsta mæli notið ástar og virðingar allra sinna sóknarbarna. bað þarf ekki annað en heyra Hreppamenu minnast á sjera Valdimar hl þess að sanufærast um, hve mikils liann er metiuu meðal sóknar- harna sinna og hvert álit þeir hafa á honum sem prosti. Þeim þykh' ehki að eins vænt um, þeim þykir blátt áfram sæmd að því, að eiga slikan mauu fyrir sóknarprest og mega njóta prestsþjónustu liaus.

x

Verði ljós

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Verði ljós
https://timarit.is/publication/501

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.